Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Síða 25

Eimreiðin - 01.01.1904, Síða 25
25 skartgripina verðum vér að minnastánokkra einstaka hluti, er fylgdu kvenbúningnum: íslenzkar húsfreyj- ur báru, eins og áður er sagt, frá elztu tím- um lyklahring eða lyklasylgju við belti sér. í hringnum vóru lyklarnir, er gengu að hirzlum hússins. Nú er þetta merki um metorð giftra kvenna geymdir margir fallegir lyklahringar. Peir vóru einkennilegir að lögun og skreyttir með list. Oft vóru þeir skreyttir fallegum á- letrunum, sem venjulega bentu á stöðu eiginkonunnar: »Heiður og trygð og engin hneisa alla daga«. »Hún, sem á hringinn, sé laus við sorg«. »Guð verndi mig í dag fyrir hatri, reiði og heimsku«. Pessar lyklasylgjur eða lyklahringir vóru eldgamlir að uppruna. Pað var, eins og Feddersen segir, talið merki velmeg- unar, að konan bæri marga lykla í hringnum. Á það bendir og orðtak eitt, sem er eignað hryggbrotnum biðli: »Ekki hanga allir lyklar við konulæri«. 28. Kvensöðull. (í Forngripasafninu). nálega horfið. En á forngripasöfnum eru og skartgripir, t. d. hjarta og þess konar. Niels Horrebov lýsir því, hvernig festum þessum var komið fyrir: »Tvær silfraðar festar mynda blómfesti, önnur að framan aftur á bakið, hin að aftan fram á brjóstið utan yfir treyjunni. Önnur festi er um hálsinn. Við hana hangir falleg vönduð og marghólfuð ilmkvoðudós, sem hægt er að opna beggja megin. Dósin er oftast hjartmynduð eða krossmynduð. . .. Eg get fullyrt eítir eigin sjón, að silfurskart einnar konu gat numið meiru en 300—400 dölum«. Að öðru leyti vóru skartgripir festir víða annarstaðar á bún- inginn, á brjóstið, sem mittið og á ermauppbrotin. Einnig vóru stundum festar fjölmargar sylgjur eða laufaprjónar á faldinn. Á hempuna vóru og fest- ar tvær stórar sylgjur, t ein á hvort brjóst. í sambandi við *

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.