Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1904, Page 35
35 Að haustnóttum. i. Þið jafnaldrar, sveitungar, samferða-menn, Vort sumar ei felst oss úr minnum, Né hallandi árs-tíðir hræðumst við enn, I’ó haustað sé fimtíu sinnum. Hvort við höfum safnað, það sést ei í kvöld, Með sumri’ eða gjöreytt með vetri. Á starfs-aldri heilum, á helming úr öld Varð húsviltum aðkoman betri? Við unnum sem haustið — það endist ei til Að uppskera sáðvöll sinn gróinn, En fleygir þó útsáði’ó fjúkandi byl Og frækornin hristir á snjóinn. Og þá virtist landnemans hamingja höll, Á haf út þá von manns var rekin Og frelsið var hlaðslan og útgerðin öll Og aleigan, heiman að tekin. Og torfær er ókunnug leið út í lönd, En leitin sú út yfir tekur — Pví hún skiftir árum á óþektri strönd — Hvar öndvegis-súlurnar rekur. En þó sýndist vel hafa’ úr volkinu ræzt, Er vandleitin endaði’ um síðir Par himinn var sólskin um lágnætti lægst, Og landrýmið gróandi hlíðir. þá möttum við lán okkar landflótta þann, Og langsókn og útivist gaman: Er við numum óska-dal, eignuðumst hann Og una-land bygðum þar saman. 3* En við höfum dug okkar þar líka þreytt I þröng, er af frumbýli stafar,

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.