Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 49
49 •okkur til bygða, og gat ég ekki betur séð en það væri af hvítum, hreinum marmara, en hvað mikið kann að vera af þessari berg- tegund þar eða hvernig henni kann að vera háttað, er mér ekki kunnugt, bæði vantar mig þekkingu til að athuga það, og í það sinni skorti mig einnig tíma til þess. En þegar kom neðar í gilið, niður fyrir þetta umrædda belti, sást þessi bergtegund hvergi í gilbörmunum- Pað lítur því svo út, sem hér sé lag, og það nokk- uð þykt, að miklu eða öllu leyti af þessari bergtegund sem mest ber á í gilbörmunum. Eg hafði með mér hingað til Kaupmannahafnar ofurlítið sýn- ishorn af þessari steintegund, og lét rannsaka það á »Ankerske Marmorfabrik« við Fríhöfnina, og komust þeir, sem vit höfðu á þeim hlutum, að þeirri niðurstöðu, að þessi steinn væri af hreinum og allgóðum marmara, að vísu heldur linari en norski marmarinn, en þó langt frá því vonlaust um að hann gæti orðið að notum. Marmari er, eins og kunnugt er, mildð notaður, bæði í myndir og ýmsa smíðisgripi og byggingar, og getur það orðið allmikil auðsuppspretta, þar sem mikið er af honum og hann er góður, og gott er að komast að honum. Hann er að vísu ekki sjaldgæf bergtegund og því ekki dýr, en er oft fallegur og þykja munir úr honum hin mesta heimilisprýði. Elcki er það óhugsandi, að allmikið kunni að vera af marmara í fjallaklasa þeim, sem myndar Eyjafjalla-, Merkur- og Mýrdals- jökla, því árnar bera alstaðar þessa hvítu steina fram úr fjöllun- um. Eeir eru að vísu ekki allir sömu tegundar, en steinar af þess- ari tegund, sem ég hef látið rannsaka, eru alls ekki vandfundnir. En þótt allmikið kynni að vera til af þessari bergtegund þar í fjöllunum, þá er eftir að vita, hvernig hún er og hvernig þar hag- ar til. Vel getur verið, að þessi marmari séu að eins lausir steinar innan um lag af gömlu móbergi, en líka getur það átt sér stað, að hér sé um verulegt lag af mislitum marmara að ræða, sem gæti orðið unninn. Petta þarf að rannsaka og er vert að rann- saka. Eitt er víst, að það er marmari í þessum fjöllum, og kannske fleirum fjöllum á íslandi, hvort sem hann kann að verða að notum eða ekki. Á fyrri hluta síðustu aldar fanst marmari í Noregi, og hefur verið unninn þar síðan. Par sem hann á annað borð er til, er aldrei vonlaust um að hann geti orðið arðberandi. Marmari er í 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.