Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 63
63 er þráin eftir að verða fullkomnari. Og þessa þrá hefur G. F. Og honum er líka ljóst, að hann þyrfti að komast eitthvað úr kreppunni og fá að sjá eítthvað fleira en »heimahagana«. Hann langar að kom- ast út fyrir landsteinana, en féð vantar (bls. 158—9): Mig fýsir að sjá hina tjarlægu storð, en farkostinn hefi ég eigi. Og tunguna skortir hin algildu orð og útsýni, leiðir og vegi. A ströndinni sit ég og stari á mar, er stikar sæinn hið eimknúna far; og klökkur úr kreppunni rýni að kvöldroðans purpuralíni. Væri það nú ekki mannsstrik af þeim, sem unna íslenzkum kveð- skap og bókmentum og eitthvert bein hafa í hendi, að styðja hann til að fullnægja þessari þrá sinni? Því varla mun honum til mikils að knýja á náðir þingsins 1 annað sinn. Hann er of fjarri þingsalnum til að geta horft atkvæðin út úr þingmönnum. Auk þess hefúr þingið aldrei ráð á að styðja þá, sem líklegastir eru til að geta unnið þjóð- inni mest gagn með ritum sínum, eins og hefur sýnt sig með önnur eins söguskáld og Gest Pálsson og Einar Hjörleifsson. Skyldu menn vilja skjóta saman til að styðja G. F. til utanfarar, er ritstjóri Eimr. fús á að veita samskotunum viðtöku og leggja fram sinn skerf og stuðning að öðru leyti — þó hann aldrei hafi séð mann- inn og þekki hann aðeins af ritum hans. Komist þetta í framkvæmd, er ekki enn örvænt um, að orð Eimr. (III, 199) kynnu að rætast: að þá mætti svo fara, að úr »den grimme Ælling«, sem G. F. nú (þá) mun álitinn af sumum, yrði — svanur. Og mun þó mörgum þykja djúpt tekið í árinni, að heimfæra upp á hann líking þá, sem H. C. Andersen brúkaði um sjálfan sig — þó ekki sé nema spádómur um möguleika. V G. BUNAÐARRIT. Útgefandi: Btínwbarfélag fslands. 16. ár. Rvík 1902. — Þessi árg. Búnaðarritsins er í 4 heftum og 288 bls. 1 hon- um eru 2 7 ritgerðir og greinar: 1. »Eftir búnaðarþingið og alþingi 1901« eftir Þórhall Bjarnar- son, forseta Búnaðarfélags íslands. Höf. lýsir mjög skýrt og greinilega búnaðarþinginu og gjörðum alþingis (1901) í þúnaðarmálum. Um stjórn félagsins kemst hann svo að orði: »Það er nauðsynlegt, að komast sem fyrst yfir þetta millibils-ástand, að stjórn félagsins sé rekin af mönnum, sem brestur verulega þekkingu, og auk þess hafa mest- allan tíma sinn bundinn við skylduverk embættis eða atvinnu sinnar«. Mikil þörf er á »vísindalegum ráðunaut« — líkum N. J. Fjord hjá Dönum —, sem ætti sæti í sjálfri stjórninni og yrði lífið og sálin í öllum framkvæmdum félagsins. Yms mál vóru tekin til umræðu á búnaðarþingi þessu t. d. um kynbótatilraunir, bólusetning sauðfjár, berklaveiki á kúm, Hússtjórnarskólann í Reykjavík, byggingarrannsóknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.