Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 73
73 svo syndlaus, sem þessi ókunni maður kvaðst vera. Og með þessari sögu ætlaði hann að komast eftir, hver hinna sjö höfuð- synda væri höfuðástríða hans. Pví af því, hvort hann svaraði, að faðirinn eða brúðguminn eða borðgestirnir eða eldastjórinn eða ræninginn eða einsetumaðurinn eða unnustinn hefði sýtit mesta sjálfsafneitun, þóttíst munkurinn geta ráðið, hvort drambsemin eða öfundin eða oflátið eða reiðigirnin eða ágirndin eða letin eða mun- aðurinn væri sú synd, sem drotnaði í sálu hans. Pví hinn guð- hræddi maður vissi, að þeirri dygð, sem hann mundi dást mest að hjá öðrum, mundi hann sjálfur eiga bágast með að líkja eftir. En Satan var svo gagntekinn af sínum eigin vélum, að hann varaðist ekki bragð munksins. »Sannarlega«, svaraði hann, »það verður enginn hægðarleikur fyrir mig að svara spurningu þinni. Mér virðist sem brúðguminn hafi eigi sýnt minni sjálfsafneitun en unnustinn, og að borðgestirnir hafi eigi sýnt minni afneitun en ræninginn. Peir verðskulda allir hið mesta lof«. Og hann hugðist hafa svarað að vild munksins. »í öllum guðanna bænum«, hrópaði þá munkurinn óttasleginn, »segðu að minsta kosti annaðhvort, að þér þyki meira varið í einn verknaðinn en annan, eða þá að þér þyki þeir allir lítils- verðir!« »Engan veginn, virðulegi faðir«, svaraði freistarinn. Ekkert af því, sem þessir menn hafa gjört, álít ég auðvelt. Og heldur ekki get ég tekið einn fram yfir annan. En munkurinn lagði munninn við eyra hans og sagði með skjálfandi rödd: »Ég sárbæni þig um að segja, að einhver þeirra sé beztur«. En freistarinn neitaði og bað um aflát. »Pá ert þú sekur um allar hinar sjö höfuðsyndir«, hrópaði . munkurinn, »og þú hlýtur að vera djöfullinn sjálfur og enginn menskur maður*. Og er hann hafði sagt þetta, stökk hann út úr skriftastólnum og flýði til altarisins. Og þar byrjaði hann að lesa særingarþuluna: »Vade, retro Satanas — —«. En þegar djöfullinn sá, að hann hafði komið upp um sig, lét hann kápu sína þenjast út sem vængi og leið upp gegnum hina myrku hvelfing kirkjunnar, eins og svört leðurblaka. Pað var ekki nóg með að fyrirætlan hans mistókst, heldur skeði það af guðs náð, að hún breyttist í blessun. Pví frásögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.