Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 14
88 Þankar sendust undan ört, eins og leiftrin skjótir: Vor samt dynreið víst þeim nær, við erum svona fljótir. Menn, hús, skógar ekrur, ár, engi, bygða hringar koma í ljós og líða í hvarf, líkt og upphillingar. Sólin með oss hleypur hart, hamast, fer afgeipa, eins og haldi, að ára her ætli sig að gleypa. Skelfd hún rann og skjótt varð hölt, skammrjóð hné til viðar; en áfram heldur okkar reið ólm án minstu biðar. Áfram fljúgum óþreyttir, úthaldið ei þver oss; í annan heim, ef ei fæst stanz, yfrum vélin ber oss. Leggið þá í þúsund-mergð þétt um heims öll hverfi vegi járns á víxl og þvers, viðlíkt æða kerfi. Ut um löndin æðar þær afl og safa leiði: Verzlun, listir, vísindin vítt um heim þær breiði. Ef að verður ekla járns, ei þarf samt að kvíða: þrældóms hlekkjárnjjið eigið nóg, úr því má lengi smíða. II. HLÝÐIÐ NÚ Á, HVAÐ ÉG SEGI. (Eftir PETÖFI). Hlýðið nú á, hvað ég segi, hissa munuð verða þið; það er nýtt, sem skjaldan skeður, skárra’ er það nú afbrigðið! Ótrúlegt það er mér sjálfum, en ei nema sannleiks hreins einlæg játning: að ég neyti, vinir góðir! víns ei neins, vatn ég drekk aðeins. Hefir þá á hausti núna haglið okkar vínrækt skemt, eða frostgrimd nístingsnöpur næman þrúgna sætleik hremtf Ó nei, hvorki hagl né frostið hér kom vínrækt neitt til meins; engu að síður, engu að síður, vinir! neyti eg víns ei neins, vatn ég drekk aðeins. Ef til vill þið ætla kunnið, að ég finni ei þorsta til; öðru nær! — mig ósköp þyrstir altaf svona hérumbil. Porsti víns mig ákaft angrar, eins og stingur sárafleins; engu að síður, engu að síður, vinir! neyti eg víns ei neins, vatn ég drekk aðeins. En svo ykkur þið ei þreytið þankabrotum lengur með, úrlausn þeirrar þungu gátu þannig ykkur nú skal téð: Vín ei nema beint mót borgun bera hendur veitisveins, en af því að eg er >blankur«, vinir! neyti eg víns ei neins, vatn ég drekk aðeins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.