Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Side 50

Eimreiðin - 01.05.1913, Side 50
124 Ávarpið hefir skrautritað Vilh. Knudsen, en listaskraut þess alt hefur gert ung listakona íslenzk, Kristín Jónsdóttir (frá Arnarnesi),[sem stundar málaralist við listaháskólann í Khöfn, og hefur hún mikinn sóma af, hve prýðilega hún hefur leyst það af hendi. Eins og fyr var getið, var ávarpið afhent á heimili Þór. Tulini- 5. FIMTA BLAÐ ÁVARPSINS. usar (en ekki á skrifstofu hans), og voru þar viðstödd: kona hans og börn, bróðir hans, kaupmaður Otto Tulinius og hans kona, og enn- fremur nokkrir danskir blaðamenn, sem frétt höfðu um, hvað fram ætti að fara, enda komu greinar um athöfnina daginn eftir í öllum Khafnarblöðunum. Hélt formaður nefndarinnar stutta ræðu um leið og hann afhenti ávarpið, þar sem hann skýrði, hve mikla þýðingu siglingastarfsemi Tuliniusar hefði haft fyrir ísland, og svaraði Tulinius

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.