Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 62
136 gjöf, og gjöf, sem gæta verður í baráttu lífsins. Pegar hann var ofurlítill hnokki og nýbyrjaður að tala, sagði henn ekki, eins og bömum er títt, »hann«, þegar hann átti við sjálfan sig, heldur sagði hann undireins »ég« — Pú hefur ekkert ég! sagði gamla fólkið. Pegar honum óx fiskur um hrygg, sagði hann, þegar hann vildi fá eitthvað: »ég vil«. En þá var honum svarað: — þú hefur engan vilja, eða: þinn vilji vex úti í skógi. það var nú heimskulega sagt af hermanninum, en hann vissi ekki betur, því hann var hermaður, og ekki vanur við að vilja annað en það, sem fyrirskipað var. Hljóm hinum unga þótti skrítilegt, að »hann hefði engan vilja«, þrátt fyrir það, að hann hafði svona sterkan vilja; en það varð að sitja við það. Seinna meir spurði faðir hans hann einn góðan veðurdag: — Hvað viltu verða? Pað vissi strákur ekki, og hann var hættur að vilja, af því það var bannað. Mest af öllu langaði hann til að læra að syngja, en það þorði hann ekki að láta uppskátt, því þá var hann hrædd- ur um, að sér yrði bannað það. Pess vegna svaraði hann, eins og hlýðnum syni sæmir: Mér er sama. — Vá skaltu verða vínsölumaður, sagði pabbi hans. Hvort það nú var vegna þess, að faðir hans þekti vínsölu- mann nokkurn, eða hins, að honum þótti einstaklega vænt um vín, það skal ég láta ósagt. Hvað sem því líður, Hljómur hinn ungi fékk stöðu í vínkjallara, og þar leið honum vel. Niðri í kjallaranum angaði af rauðu lakki og frönsku víni, og hann var hár og hvelfdur eins og kirkja. Pegar hann sat við fatið og vínið rann í rauðum straumi, þá komst hann í gott skap og fór að syngja allskonar vísur, sem hann hafði heyrt. Húsbóndanum, sem vætti góminn, þótti vænt um söng og gleði, og lét strák syngja; söngurinn lét svo vel í eyrum undir hvelfingunni. Og þegar hann byrjaði: »Kjallarahvelfingin djúpa«, þá komu menn til að fá sér í staupinu, og það átti nú við hús- bónda hans. Pá var það einn dag, að ferðasala, sem sungið hafði á leik- húsi áður fyr, bar þar að; og þegar hann heyrði Hljóm syngja, varð hann svo hrifinn, að hann bauð honum með sér á svakk um kvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.