Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 64
13» það dygði ekki fyrir mann, sem væri frægur söngsnillingur, að heita hreint og beint Hljómur; hann yrði að taka sér fallegra nafn, helzt útlent, því það væri nú siður. »Mikli maðurinn« átti í stríði við sjálfan sig; því að breyta nafni, var honum ekki vel við; það var skylt því, að afneita föður og móður, og gat litið illa út. En fyrst það nú einu sinni var siður, þá varð það þó úr. Hann leitaði í Biflíunni, til þess að finna rétta nafnið, því þar stóð það. Og þegar hann fletti upp á Júbal, »son Lameks, sem fann upp á allskonar hljóðfæraslætti«, þá tók hann það. Pað var gott nafn og á hebresku þýddi það: básúnu. Af því að söngstjórinn hans var Englendingur, vildi hann að Hljómur skyldi kalla sig Mr., og það varð úr; Mr. Júbal, sem sé. Petta var svo sem alt saman ósköp saklaust, af því að það nú einu sinni var siður, en kynlegt var það að minsta kosti, að með nýja nafninu varð Hljómur allur annar maður. Hið liðna var eins og skafið burt; og Mr. Júbal bar sig eins og hann væri fæddur Englendingur, talaði bjagað, keypti sér hnébuxur og háa flibba; já, stykkjóttu fötin uxu eins og af sjálfu sér utan á hann, eins og börkur á tré; hann varð hnarreistur og heilsaði með öðru auganu; snéri sér aldrei við á götu, þó einhver kunningi hans kallaði á eftir honum og stóð æfinlega í miðjum sporvagn- inum. Hann kannaðist varla við sjálfan sig! Hann var nú heima og fastráðinn við hljómleikahúsið. Hann lék konunga og spámenn, frelsishetjur og djöfla; og hann var svo góður leikari, að þegar hann var að æfa sig á einhverju hlutverki, fanst honum að hann væri orðinn einmitt sú persóna, sem hann var að leika. Einn dag gekk hann úti á götu og var djöfull í einhverju leikriti, en um leið var hann þó Mr. Júbal. Pá heyrði hann einhvern kalla að baki sér: Hljómur! Hann sneri sér auðvitað ekki við, því það gjörir enginn Englendingur, og þar að auki hét hann heldur ekki Hljómur lengur. En það var kallað Hljómur einu sinni enn. Og rétt á eftir stóð vinur hans, ferðasalinn, frammi fyrir honum og spurði vin- gjarnlega og ofurlítið feiminn: — Er það ekki Hljómur?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.05.1913)
https://timarit.is/issue/179059

Link til denne side:

Link til denne artikel: Heimastjórn Íra.
https://timarit.is/gegnir/991006527799706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.05.1913)

Iliuutsit: