Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 66
140 Vinahópurinn, sem Mr. Júbal hafði safnað í kringum sig á sínum duggarabandsarum, safnaðist rú kringum frú Júbal, sem bara var kölluð Júbal. Enginn leit við manninum hennar eða drakk honum til; og þó hann talaði, hlustaði enginn a hann; það var eins og hann væri ekki lengur til og eins og konan hans væri ógift. þá varð Mr. Júbal einmana, og einmana leitaði hann á veit- ingahús. Pangað fór hann eitt kvöld, til að ná sér í félagsskap. Hon- um var sama hvern hann næði í, bara það væri mannskepna. Pá sá hann fornvin sinn, ferðasalann, sitja einan og ólundar- legan; og hann hugsaði með sér: »þarna náði ég í Lundberg gamla«; og hann gekk til hans og heilsaði upp á hann. En þá breyttist vinarandlitið, svo mjög, að Júbal varð að spyrja: »Er það ekki Lundbergr* - Jú! — Pekkirðu mig ekki? Júbal? — Nei! — Pekkirðu ekki hann Hljóm, gamla vininn þinn? — Nei. Hann er fyrir löngu dauður. Pá skildi Júbal, að hann að vissu ieyti var dauður, og hélt leiðar sinnar. Daginn eftir yfirgaf hann hljómleikahúsið og varð söngkenn- ari með prófessortitli. Svo ferðaðist hann til útlanda, og var að heiman í mörg ar. Sorgin og gremjan gjörðu hann ellilegan um aldur fram. En það þótti honum vænt um, því þá átti hann ekki langt eftir. Pó eltist hann ekki eins fljótt og hann vildi, og þess vegna keypti hann sér hvíta hárkollu með löngum lokkum. Og með hana var hann ánægður, því enginn þekti hann mtð henni á höfð- inu, ekki einu sinni hann sjálfur. Og hann gekk um göturnar, ógnarhægt, með hendurnar á bakinu; fólk hélt að hann væri að leita að einhverjum, eða bíða eftir einhverjum. Liti einhver í augun á honum, sá hann ekkert augnaráð í þeim; reyndi einhver að komast í kunningsskap við hann, talaði hann einungis um hluti eða fréttir. Og hann sagði aldrei »ég«, aldrei »mér virðist«, heldur »það virðist svo«. Hann hafði týnt því í sér, sem var »ég«, og hann tók eftir því einn morgun, þegar hann ætlaði að fara að raka sig. Hann var búinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.