Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Side 31

Eimreiðin - 01.09.1921, Side 31
EIMREIÐINj FUÚÐGARÐAR 287 en að eins 23 þuml, hátt og 6/io þuml. að þvermáli. Mörg tré hafa fundist miklu minni að vexti, en margra tuga ára að aldri, sömu tegundar og þau, sem vaxa niðri í dölunum, og verða á sama árafjölda eða skemri 60—80 feta há. Mismunandi skilyrði valda mismunandi vexti skógarins. Hið sama gildir og um mennina. Misjöfn lífs- skilyrði, sem þeir eiga við að búa, frá náttúrunnar hendi, skapar tiðum misjafna menningu. Hver skógarplanta og hvert blóm sem náttúran elur upp og þroskar, á sina sögu nauðalíka sögu þjóðanna og einstaklinganna. Með þvi að læra að þekkja og skilja starf náttúrugróðursins og viltu dýranna, og bera saman við andleg og líkamleg störf mannanna, stendur maður betur að vígi að leysa úr ýmsum viðfangsefnum í lífinu. Dvergskógurinn í þjóðgörðunum hefir sina þýðingu fyrir jarðveginn og dýralífið, engu siður en stóri bróðir hans í dölunum. Þar alast upp fegurslu og skemtilegustu dýrin í náttúrunni — fuglarnir; þar er vagga þeirra. Þeir verpa þúsundum saman á vorin í skjóli friðhelginnar, inn á milli dvergtrjánna. í þjóðgörðunum læra menn meðal annars að rækta jörðina, — en ekki að ræna hana — þar sjá þeir hvernig náttúran hagar sér. Það eitt atriði er ærið nóg til þess að sanna, að þjóðgarðarnir eru í fylsta máta menningar- stofnun, framar mörgum öðrum. Þá hafa og menn komist á þá skoðun í þjóðgörðunum, að jurtir og dýr eiga til- verurétt í náttúrunni og að sky^da er að fara vel með skynlausar skepnur, þó viltar stíu. Að útrýma einhverri dýrategund er synd, sem ekki verður afplánuð. Hve vel sem vér förum með dýrin, sem vér höfum undir höndum, verður sú tegundin aldrei heimt úr helju, sem búið er að útrýma. Ef til eru yfir höfuð nokkrir skólar, sem eru færir um að innræta mönnum heilbrigða skoðun á jurta- og dýra- lifinu, þá eru það þjóðgarðarnir, og á því sviði hafa þeir sína miklu þýðingu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.