Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Síða 42

Eimreiðin - 01.09.1921, Síða 42
lEIMHEIÐIS’ Gömul og gleymd skólabók. Margar bækur eiga merkilega sögu, og þar á meðal skólabœkur. En sögu þeirra er erfitt að rita til hlítar, því að hver þekkir allar þær hugsanir, sem þær kunna að hafa vakið hjá nemendunum, eða þau áhrif, sem þær kunna að hafa haft á þá? En merkilega má kalla sérhverja þá skólabók, sem að ein- hverju leyti lifir í bókmentunum og hugsunarhætti manna öld eftir öld, þó að hún sé sjálf löngu gleymd og liðin undir lok. Hér skal nú segja lítið ágrip af sögu einnar slíkrar bókar, sem nú er orðin sameign vor og allra frændþjóða vorra á Norðurlöndum. Syrpa eða Sópdyngja og enn öðru nafni Glaumbœjar- annáll er gamall og að mörgu merkilegur samtíningur í annálsformi um árin 1543—1578. Höfundurinn er síra Gottskálk Jónsson (f 1593) dóttur- sonur Gottskálks Hólabiskups hins grimma (f 1520). Hann var með fremstu klerkum norðanlands, prestur að Glaumbæ í Skagafirði (1550). í Syrpu kennir margra grasa. Meðal annars eru þar einkennilegar hendingar, er svo hljóða: »Nær goztalc gar upp aa grunn, þá uerdr uinskapren þunn; huer lengi sefr upp aa sinn bedd, hann far litit firir sinn nebb«. Einn af núlifandi fræðimönnum vorum getur þess til (i »Arkiv for nordisk filologi«, 1896), að síra Gottskálk muni hafa ort vísu þessa um sjálfan sig; »goztalc« muni vera sama og Gottskálk. Þessa vísu tilfærir hann svo meðal annara vísna og kviðlinga úr Sj'rpu, er hann hyggur síra Gottskálk kveðið hafa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.