Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Síða 59

Eimreiðin - 01.09.1921, Síða 59
EIMREIÐIN] RÓMANTÍK 315 hann slaðar við þessi orð: »Sie wird mich in Musik auf- lösen« (hún mun leysa mig upp í hljóma). Tieck var á sama hátt töfraður af hljómlistinni og finnur oft vanmátt málsins til þess að láta í Ijós bugblæ sinn. Liebe denkt in siissen Tönen, denn Gedanken steh’n zu fern; nur in Tönen inag sie gern alles, was sie will, verschönen.1) Eugum hefir þó tekizt að finna jafn-innileg orð um töfravald tónanna sem Wackenroder, enda var hann afar- hljómnæmur: »Hljómlistin er göfugasta eign andans; hinir leyndustu draumar sálarinnar finna svölun í henni, sem i ósjnilegum læk; hún leikur umhverfis mennina, vill ekk- ert og alt; hún er nákvæmari en málið, ef til vill stökkari en hugsunin; andinn getur ekki lengur notað hana sem rneðal, sem starffæri, heldur er hún vera út af fyrir sig — þess vegna lifir hún og sveiflast í töfrasveigum sínum«. Eins og eg benti á fyrir skömmu, taldi Schelling skáld- lega snild og trúarlega hrifningu vera hliðstæðar og æðstar þeirra opinberana, sem mannsandanum geti hlotnazt um alheiminn. í raun og veru renna list og trúarbrögð saman; listin er .guðdómleg, og guð er eins konar listamaður; fj'rsta mynd rómantískrar trúrækni varð því trúarjátninga- laus fjálgleikur gagnvart guði-þrungnum leyndardómi til- verunnar. Fjálgleikur er orð, sem kemur fyrir á hverri blaðsíðu hjá rómantikinni; það er um að gera, segir Schlegel, »að gera alt að trúarbrögðum«; jafnvel hvers- dagslegustu störf á að vinna með fjálgleik. Novalis lætur hina göfugu fjallbændur nevta sinna óbrotnu máltíða með fjálgleik, og eg efast ekki um, að matmaðurinn Fr. Schle- gel hafi á fullorðinsárum sínum setzt með fjálgleik að borðutn til þess að neyta hinna gómsætu Vínar-krása. 1) Hugsar ástin liljóma sæta, hvergi nægja orðin þá. Og í hljómum einum má alt, sem vill hún, fegra og bæta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.