Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Side 82

Eimreiðin - 01.09.1921, Side 82
338 ATHUGASEMDIR UM KRISTNITÖKUNA [EIMUeiðin létu primsignast. Og þó hlaut Ólafi Trygggvasyni að vera þetta enn meira áhugamál en alment gerðist, þvi að auk hinnar almennu óbeitar á samneyti við heiðna menn, þá bættist það hér ofan á, að hann hlaut að vera hræddur við öll heiðin áhrif á hina norsku þjóð, sem hann hafði brotið til kristni, nauðuga viljuga, á örskömmum tíma. Og svo var þriðja ástæðan, og hún ekki minst á metun- um, að bér hafði hann tangarhald á íslendingum. Það var því ekki nema það, sem við mátti búast, að Ólafur Tryggvason gripi til þessa, eða hótaði því. Og fyrir íslendinga var þetta rothögg. ísland hefir ávalt orðið að sækja ýmislegt til annara landa, og einmitt um þessar mundir voru samgöngurnar tiðar við Noreg, en að sama skapi hefir aukist það, sem flutt hefir verið þaðan, eins og ávalt er. Það var líka varla í annað hús að venda, þó að einstaka sinnum væri farin kaupferð til annara landa. Ef alt í einu hefði verið lokað viðskiftum við Noreg, hefði það hlotið að hafa i för með sér ófyrirsjá- anlegan baga fyrir þjóðina, og jafnvel neyð. Þá var ekki hægt, eins og nú, að snúa sér hveit sem vera vildi. Pá voru höfin óviss og full af víkingum, og alstaðar féndur fyrir, nema þar, sem menn áttu sérstaklega »friðland«. Alt þetta hefir Þorgeir orðið að hafa í huga og bera ábyrgð á gagnvart þjóð sinni. Pótt ekki hefði verið nema þetta, sem nú er upp talið, þá var það ærin ástæða til þess, að skoða huga sinn tvisvar, áður en út í það væri farið. Trúin var ekki orðin neitt sérstakt hjartans mál nema fyrir súmum, að minsta kosti ekki svo, að þjóðin væri þess albúin að gerast písl- arvottur fyrir hana. En svo var eitt enn. Hver gat sagt nema Ólafur Tryggva- son mundi beinlinis fara herferð á hendur íslendingum til þess að brjóta þá til hlýðni? Annað eins og það var fjarri því að vera ómögulegt. Ólafur hafði víða farið. Hann kunni að leggja Iangskip í stóra sjói, og honum hefði vist ekki blöskrað það, að halda fáeinum völdum skipum til íslands að sumarlagi. Og þá er nú hætt við að fleira hefði farið en gamla trúin, þegar erlendur her
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.