Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 84
340 ATHUGASEMDIR UM KRISTNITOKUNA [EIMREIÐIN málið sem Þorgeir var að glíma við þegar hann lá undir feldinum. Þorgeir hefir rakið alla þessa viðburði i huga sér. Og hann hefir séð, að þetta gat náð óralangt út fyrir trúar- skiftin. Sjálfstæði landsins var í veði. Ef ólafur Trj'ggva- son hefði fengið átyllu til þess, að fara með her á hendur Islendingum, þá hefði hann ekki skilið við þá kristnaða að eins, heldur og skattskylda. Þetta vopn varð því umfram alt að slá úr hendi hans. Hér var um meira að ræða en gömlu trúna og meira en gamla goðavaldið. Hér var sjálf- stæði landsins í veði. Og hvað þýddi svo að spyrna á móti trúarskiftunum? Porgeir hefir án efa þekt vel sigurför kristnu trúarinnar og hann hefir séð, að ekki gat verið nema stundarbið, þar til hún kæmi hingað. Hún var meira að segja komin og jókst ár frá ári. Það gat þvi varla orðið áhorfsmál í huga þessa vitra og rólega spekings, hvað gera átti. Með þvi að taka trú að nafninu til var öllu afstýrt. Þá var vilja konungs framgengt. Pá gátu íslendingar umgengist kristnar þjóðir fullum fetum. Þá var gíslunum slept. Og þá var sjálfstæði landsins borgið, því að þá var konungur búinn að missa þennan réttargrundvöll undan ásælni sinni í lsland. Einhver kann að svara því, að ef þetta hefði svo mjög riðið baggamuninn í huga Þorgeirs, þá ætti það að sjást á ræðu þeirri, sem hann flutti við uppsögn laganna. En sá sem slíkt segir, misskilur alveg sögustílinn gamla. Nærri má geta, að það er ekki nema örlítið brot af ræðu Þorgeirs þetta, sem geymst hefir, ef það er þá nokkur fótur fyrir þvi. En það er einkenni á fornsögum vorum, að þær fella nálega ávalt niður allar stjórnmálabrellur, en setja í þess stað einhverjar rniklu ljósari og »dramatfskari« ástæður fyrir viðburðunum. Einn kinnhestur er látinn valda þvi, sem í raun og veru er sprottið af ákveðinni stjórnmálastefnu. Svo er það og hér. Sagan lítur að eins á það dramatiska, að þjóðin stendur þarna öll skift í tvo andstæða flokka og svo þetta, að Porgeir svo að segja setur heiðna ílokkinn algerlega út af laginu með einu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.