Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 87
EIMREIÐIN'] HANNES STUTTI 343 við því sem að honum var rétt, hvort heldur var fatnaður, peningar eða vara. Eins og ráða má af kenningarnafni hans var hann manna smávaxnastur, en ekki var hann illa vaxinn eða dvergslega, samsvaraði hvað öðru, hæð og gildleiki, hann var kvikur á fæti og snarlegur í öllum hreifingum, enda talinn glímnastur maður þar vestra, hvað sem bónda- beygjunni, sem Ólafur Jónsson setti hann í, liður. Þegar eg man fyrst eftir Hannesi var hann hvítur íyrir hærum og hrukkóttur á enni, en eg gæti trúað, að hann hafi á yngri árum verið fríður í andliti, það var smáleitt sem aðrir Iíkamspartar, en augun voru dökk og snör. Ekki var Hannes sundurgerðarmaður i klæðaburði, var það hvorutveggja að hann hafði ekki úr miklu að moða og hitt ekki síður, að hann hirti ekki um að halda sér til eða sníða sér stakkinn eftir vexti, þvi ef honum bættist flík, sem alla jafna var þá af mun stærri mönnum, þá notaði hann flíkina óbreytta og var oft spaugilegt að sjá hann í þeim útbúnaði. Þá var fótabragðið ekki snyrtilegra, var þar að heita mátti hver dorningurinn utan yflr öðrum og ótal krossbönd yfir ristarnar. Svo hefir að sjálfsögðu verið um Hannes sem marga aðra á þeim tímum, að hann hefir lítillar eða engrar til- sagnar notið á uppvaxtarárunum, og mentunin verið eftir því, þó var hann sæmilega skrifandi og skrifaði víst tals- vert upp af leirburði sínum, og rimfróður hefir hann óefað verið, en ókunnugt er mér um hvað hann hafði til brunns að bera af öðrum fræðum. Eitt var það, sem hann hafði með aibrigðum, og það var söngrödd. Var okkur gárungunum ekki alllítill fengur að fá hann til að laka lagið. Fylgdist þar að ótamin rifrildishljóð og afkáralegt látbragð; stóð hann þá á miðju góifi, stakk litla fingrinum í vinstra eyra og söng svo með ótal ringjum, fettum og brettum. Aldrei kvæntist Hannes, en dóttur átti hann, sem Guð- rún hét og staðfestist norður í Strandasýslu. Ekki verður ofsögum sagt af monti Hannesar og mikil- læti; var það eitt með öðru er gerði það að verkum, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.