Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Side 92

Eimreiðin - 01.09.1921, Side 92
348 GYLDENDALS BÓKAVERSLUN [EIMREIÐIfí mann, sem hann vissi að var fær um að stjórna þessu mikla fyrirtæki og láta það þroskast, en það var Hegel. Frederik Vilhelm Hegel réðst eftir ferminguna í Briin- nich prentsmiðju, sem var í húsum Gyldendals í Klare- boderne. Jacob Deichmann kyntist honum þar, og að ári liðnu fluttist hann úr prentsmiðjunni í bókaversl- unina. Hann var þar til náms um 5 ára skeið og náði svo fullu trausti húsbónda síns, að hann varð upp frá því samverkamaður hans. í bókinni »Frederik V. Hegel o. s. frv.«, eftir Z. C. Nielsen, er meðal annars sambúð þeirra lýst á þessa leið: »Snemma á morgnana, áður en bóka- búðin var opnuð, gengu þeir Deichmann saman á borgarveggnum, sumar og vetur, nákvæmlega með sama hætti, því báðir voru fádæma vanafastir. — Á þessum gönguferðum fékk Deichmann nákvæma þekkingu á Hegel, sá hve sannur hann var og trúr að upplagi, en hinu hafði hann fyrir löngu tekið eftir við verslun- ina, hve hagsýnn hann var, rólegur, en þó óbifanlegur í framkomu allri«. Smátt og smátt, eftir því sem Hegel knýttist fastar við fyrirtækið og við Deichmann sjálfan, fór sú ætlun að festa rætur í huga Deichmanns, að gera Hegel að eftirmanni sínum. Sjálfur átti Deichmann engin börn. Árið 1846 lét hann bókaverslunina af hendi við hann og 1850 sjálft forlagið, hvorttveggja með mjög hagkvæmum skilmálum. Tíminn leiddi brátt í ljós, að hann hafði valið réttan mann á réttan stað. Það leið ekki á löngu þar til bóka- útgáfan sjálf tók alla athygli Hegels og starfskrafta og 1877 lét hann því bókaverslunina af hendi við Lehmann & Stage. En nú jókst Gyldendals forlagið brátt svo undir stjórn hans, að það varð ekki að eins það stærsta í Dan- mörku, heldur yfirleitt á Norðurlöndum. Þessi sigur Gyldendals forlagsins, að það komst svo langt bæði að áliti og auðlegð, var eingöngu að þakka stjórn F. V. Hegels. Hann hafði til að bera einmitt þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.