Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Page 97

Eimreiðin - 01.09.1921, Page 97
GIMRGIÐIN’I GYLDENDALSBÓKAVERSLUN 353 Fieuron, Laurids Bruun, Sigrid Undset, Johannes Buch- holtz, Barbra Ring og Johs. Linnankoski, og auk þess vísindaverk eflir Fr. Poulsen og Vilh. Rasmussen. Pegar bók Hamsuns: Markens Gröde, kom út, er óhætt að segja, að það þótti viðburður í enska bókmentaheiminum. Útbúið í Þýskalandi, (sem á sina eigin prentsmiðju) er rekið undir nafninu Gyldendalscher Verlag, og veitir Dr. Konrad Vollerl því forstöðu. Bækur hafa verið gefnar út á þýsku eftir Johannes Buchholtz, Harald Bergstedt, Ejnar Mikkelsen, Laurids Bruun og Henning Ivehler. Peim hefir verið vel tekið, bæði af blöðum og lesendum. Pjóðverjar hafa um mörg ár lesið og þótt vænt um Norðurlanda- bókmentir, og góðar bækur þaðan mega því jafnan eiga vísar góðar viðtökur hjá þeim. Útbú þessi eru auðvitað ennþá á frumbýlingsstigi. En forlagið hefir hér hafið starfsemi, sem án efa fær stór- mikil menningaráhrif og opnar ný og ónumin lönd fyrir norrænan anda. Markmiðið er, að bækur danskra höf- unda koini samtímis út á dönsku og á heimsmálunum. Af þessu öllu má sjá, að starfsemi Gyldendals forlags- ins er meiri og margháttaðri nú, á 150. afmælishátíðinni, en nokkru sinni fyr. Gyldendal er nú ekki lengur að eins danskt fyrirtæki, heldur hafa þeir Fr. Hegel og Axel Garde gert það að heimsfyrirtæki. Jafnhliða þvi, að söluaðferð- um hefir verið breytt og verksviðið fært út, hefir gerbreyt- ing farið fram á allri stjórn og starfsaðferð inn á við, og sægur aðstoðarmanna starfar nú í þjónustu þess. í skrif- stofunum i Klareboderne starfa nú að staðaldri 100 manns, en í vinnustofunum þar starfa um 250 manns. Ef reiknuð eru með útbúin í Kristjaníu, London og Berlín, og aðal- deildirnar 10 í Danmörku, verður tala starfsmanna félags- ins hátt á 7. hundrað manns. Petta virðulega gamla forlag hefir því fylgst vel með tímanum, og getur haldið upp á hálfrar annarar aldar afmæli sitt, án þess að nokkur ellimörk sjáist á því. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.