Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 101

Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 101
EIMREIÐIN'] IIÆGRI HONDIN 357 af 100 nota hægri hönd. Einstaka nota báðar jafnt, en það eru þá oftast fábjánar. Nýfædd börn nota báðar hendur jafnt, en þó er það undrafljótt, að hægri höndin tekur forystuna, og löngu áður en ræða getur verið uai uppeldi eða vitandi stefnu. Enskur maður einn gerði til- raun með dóttur sína, fjögurra til tíu mánaða gamla. Hann hélt hlut frammi fyrir barninu. Ef hann var mjög nærri, greip það með báðum höndum. En ef fjarlægðin var aukin upp í 12—15 þuml., varð barninu hægri höndin lausari í 74 tilfellum af 80. Auðvitað hafa menn ungað út fádæmum af getgátum um orsakir þessarar tilhneigingar inanna. Sumir segja, að það sé upprunnið frá trúarbrögðum. Menn hafi snúið sér í austur móti upprennandi sól, og þá hafi hægri hliðin orðið göfugri við það, að hún var »sólarhliðin« þegar fram á daginn kom! En hvernig er þá með íbúa suðurhelm- ings jarðar? Þeir ættu þá að sama skapi að vera örfhentir, en það er nú síður en svo sé. Það er alkunnugt, að hægri handleggurinn er venjulega talsvert þreknari, en sá vinstri. Bæði bein og vöðvar eru þar þroskaðri, og auk þess er hann að meðaltali 1 sm. lengri. En þessi munur er ekki meðfæddur, og er því án efa afleiðing, en ekki orsök þess, að hægri höndin er meira notuð. Það er ekki heldur alt undir stærðinni komið. Vinstri ganglimurinn er t. d. yfirleitt lengri en sá hægri, en það veldur ekki neinum »yfirráðum« vinstri fótar. — Þá hafa menn bent á það, að hægri hlið mannsins sé þyngri vegna þess að lifrin ríði þar baggamun. Hægri hliðin sé því fastari fyrir og stöðugri, og geri hægri höndinni »hægra« um vik en þeirri vinstri. En vandræðaleg er sú skýring. Og bæði er nú það, að lifrin, og yfirleitt hægri hlið líkamans, er með alveg sama hætti hjá þeim, sem er vinstri höndin tamari, og á hinn bóginn eru til einstaka menn, sem fæddir eru með þeim ósköpum, að öllu sýnist »snúið öfugt þó« innan í þeim, svo að hjartað er hægra megin en lifrin vinstra megin, en er samt hægri höndin jafn töm fyrir því! Og þá kemur þetta ekki heim við þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.