Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Page 113

Eimreiðin - 01.09.1921, Page 113
EIMREIÐlNl RITSJA 369 ing, og heflr þá þólt óþarfa plásseyðsla, að greina heimildir fyrir hverju einu. Pá er eftir að minnast á pað, hve prýðilegur frágangur allur er á sögu þessari. Hún er prýdd ótölulegum sæg af myndum og kortum. Iíortin gera efnið margfalt skiljanlegra, og myndirnar eru allar stranglega sögulegar, ekki hugsmíðar, eða slíkt, heldur ýmist fornar myndir, eða myndir af fornum gripum, ljósmyndir af sögustöðum og slíkt. Eru þær yfirleitt mjög góðar og sumar gerðar af mikilli list og án efa með ærnum kostnaði. Auk þess er bókin fagurlega skreytt og pappir ágætur. Saga Noregs er oss íslendingum í tvennum skilningi nákomin, cða öllu heldur í prennum skilningi. Hún er saga þeirrar pjóðar, sem býr oss næst og er oss skyldust. Hún er fram eftir öldum fléttuð inn í vora eigin sögu, svo að ekki verður rakið sundur. Og i þriðja lagi hafa íslendingar gert svo mikið fyrir sögu Nor- egs á fyrri öldum, að hún er nokkurskonar atkvæmi islenskra manna, og er vandséð, hve mikinn pátt það kann einnig að hafa átt í sjálfstæðisbaráttu Norðmanna á síðustu öldum, að þeir áttu sína fornu frægðarsögu ritaða svo snildarlega. Forna kon- ungdæmið gaf einskonar fastan grundvöll. Pað liggur því mjög nærri fyrir íslendinga, að kynnast vel sögu Noregs, og er hér sérstákt tækifæri tit þess, þar sem er pessi afbragðs bók. En eftir er nú vor hlutur. Pessi saga vekur enn á ný þá hugs- un, hve skaramarlegt það er, að vér skulum ekki-vera búnir að eignast nokkurn veginn íslandssögu. Eg ritaði árið 1914 dálitla grein um það efni í Skirni, og sýndi þar fram á álitlegustu leið- ina, þá, að nokkrir inenn tækju sig saman. En svo kom ófrið- urinn mikli og við það situr, hvort sem ekki væri alt í sama farinu þótt enginn ófriður hefði komið. — En það má ekki ganga svo til. Árið 1930 ætti að vera komin út íslandssaga í svo sem 10 bindum, saga er nokkurn veginn stæði á sporði þessari miklu Noregssögu frænda vorra. M. J. IV. A. Craigie: THE PRONUNCIATION OF ENGLISH, Clar- endon Press 1917. 51 bls. 8vo. Pað eru fjögur ár síðan kver þetta kom út, en samt munu islenskir enskukennarar ekki þekkja það sem skyldi, og skal því vakin athygli á því hér þótt seint sé. Við enskunám og ensku- kenslu er það framburðurinn, sem mestum örðugleikum veldur og alt sem þar má til léttis verða er þvi gripið feginshendi. Hingað til hefir hrein og bein hljóðritun þótt besta ráðið, en þó heflr það staðið öllum ljóst að hún hafði geysimikla annmarka i kenslubókum. Hana varð að prenta jafnhliðtfi textunum, ýmist á gagnstæðri síðu eða undir linunum, og hún tók því upp mikið rúm og gerði bækurnar dýrari. Hún tafði mjög fyrir nemandan- 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.