Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 2
2 í’orv. Thoroddsen bygðir fram með ánum. Hið tyrkneska skattland, sem nú er kallað Mesopótamía, nær út fyrir hið eiginlega Mið- fljótaland, yfir alt svæðið norðan frá Diarbekr í Armeniu, milli Sýrlandseyðimerkur og Persíufjalla, alt suður í Persíuflóa. Nú hafa Englendingar í ófriðnum mikla lagt eignarhald á þessi hjeruð, en það er ekki enn útkljáð, hvort þeir leggja beinlínis Mesopótamíu undir sig, eða haga yfirstjórninni á annan hátt. Hið eiginlega Tvífljóta- land er efst við fjöll 950 feta hátt yfir sjó og hallast þaðan jafnt og þjett niður undir Bagdad, en eftir það er sljettan marflöt alveg niður að Persaflóa. Ofan til ganga lágar hóla- og hálsaraðir dálítið út á sljettuna, en þaðan af er alt mishæðalaust undirlendi, sem tekur yfir þrisvar sinnum stærra flatarmál en alt Island. Eufrat sprettur upp í Armeníu í tveim kvíslum, kem- ur hin vestari upp nálægt Erserum, hin eystri fyrir norð- an Van, falla þær til vesturs, sameinast og brjótast svo suður úr fjöllunum, eru þar gljúfur mikil, fossar og há- vaðar. Pegar kemur niður á sljettuna rennur Eufrat um stund beint í suður, breytir svo stefnu sinni til suðaust- urs og heldur henni alla leið niður í Persaflóa, Pó aðal- stefna þessi sje nokkurnvegin bein, þá eru þó óteljandi smákrókar á ánni þegar niður eftir sljettunni dregur. Eufrat er talin 2640 km. á lengd, eða helmingi lengri en Rín (1326 km). Tigris er styttri, 1950 km., eða 9—10 sinnum lengri en Pjórsá, sem er um 200 km. Tigris kemur úr litlu vatni í Armeníu vestur af Van, skamt frá syðri kvísl Eufrats, brýst suður úr fjöllunum nálægt bæn- um Djarbekr og rennur siðan líkt og Eufrat suðaustur eftir flatlendinu, nálgast fljótin svo meir og meir og spinn- ast neðst í tungunni margvíslega saman af kvíslum og álum; þar eru reyrvaxin flóð og tjarnir, votlent mjög og óholt loftslag; no km. frá sjó sameinast fljótin bæði, renna í einu lagi út í Persaflóa og heita þá Schatt-el-Arab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.