Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 69

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 69
Verksmiðjuiðnaður og þjóðarheilsa 69 foreldrar, sem hafa nóg fyrir sig að leggja, drýgi glæp móti náttúrunni og þjóðflokki sínum, ef þau láta sjer nægja eitt eða mjög fá börn, á meðan þeir, sem eru lak- astir í þjóðfjelaginu, halda áfram að auka mjög kyn sitt; það er á hinn bóginn eins íhugunarvert. í raun rjettri hvílir þung ábyrgð á ríkisvaldinu fyrir það ástand, sem hjer er fundið að. Pað styður ekki nægilega þá menn í þjóðfjelaginu, sem mest er varið í, í tilraunum þeirra til þess að reisa eigið heimili og halda fjölskyldu við lýði. Á vorum dögum er tekið mest tillit til rjettar einstaklinganna, en lítið er hugsað um það, hvernig fjölskyldunum vegnar og þjóðflokknum í heild sinni. Pað má svo að orði kveða, að nú á dögum sje háð eyðileggingar barátta gegn fjölskyldum og börnum, og yfirvöldin sjálf ganga oft á undan með illu eftirdæmi. Launafyrirkomulagið, hýbýlavandræðin, dýrtíðin og fleira, styður að því að eyðileggja fjölskyldurnar. Má krefjast þess, þá er ástandið er svona, að þjóðflokkurinn geti haldið sjer til lengdar færum til þess að keppa við aðra eða einungis með fullu lífsfjöri? Vjer verðum að gefa gaum að þeim skaða, sem aðferð þessi veldur. Um fram alt ríður á að tryggja framtíð kynslóðarinnar. Pað er eflaust skaðlegt að láta ungt fólk, — jeg á við verk- menn og verkkonur í verksmiðjum, — sem hafa eigi enn reist bú, hafa undir höndum tiltölulega miklar tekjur; það eyðir þeim oft í svall. Samtímis ala eldri verkbræður þeirra, sem eiga fyrir konu og börnum að sjá, aldur sinn við sult og seyru að heita má.. Konurnar eru nú orðnar keppinautar karlmanna, eink- anlega í verksmiðjunum, en það er hrein og bein ógæfa bæði fyrir þær sjálfar og fyrir þjóðfjelagið. Konur þess- ar eiga eflaust venjulega betra skilið en það, sem þær verða að búa við. Allur fjöldinn af þeim eyðilegst í hinum óholla fjelagsskap. í verksmiðjunum vinnur alls
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.