Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 73

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 73
Verksmiðjuiðnaður og þjóðarheilsa 73 veröur að endurnýja hana smátt og smátt úr hinum neðri stjettum. Reiturinn með strikunum táknar hinn mikla flokk verkamanna, en svarti reiturinn neðst á botninum hina meira eða minna dugiausu menn, svo sem flækinga, óbótamenn og aðra þess konar óknyttamenn. Rannsókn- irnar hafa sannað, að því lengra sem leitað er niður á bóginn á meðal þessara manna, því ver eru mennirnir gerðir. Með því að auka enn verksmiðjuiðnaðinn verða þær breytingar á þjóðarlíkamanum, sem myndirnar af 2., 3. og 4. stigi sýna, fyrst og fremst sú, að mannfjöldinn yfir höfuð að tala vex allmikið. Iðnaðarvinna getur sem sje alið marga menn; en jafnframt verður sú breyting á sam- setningu þjóðfjelagsins, sem auðvelt er að sýna. Hin gamla meðalstjett minkar og hverfur nærri alveg; að vísu myndast ný meðalstjett, en hún er önnur og ver kynjuð en hin fyrri. Jafnhliða því vex bæði yfir- og undirstjettin, þó einkum hin síðarnefnda. í efstu stjettinni gerast ýmsir öreigar. Með tímanum verður verksmiðju-vinnulýðurinn fjölmennastur, auk þess að gruggið vex stöðugt í þjóð- inni, sori eða þorparalýður mannfjelagsins. Af þessum breytingum er hinn mikli vöxtur grugg- lýðsins lang-varúðarverðastur, því líkamlegur og and- legur aumingjaskapur er einmitt aðaleinkennið á þessum úrgangslýð. Dómur þessi á eðlilega ekki við um hinn betri hlut verkalýðsins. En við ýmsa verksmiðjuvinnu þarf svo lítið verksvit og yfirleitt svo lítinn dugnað, að alls konar ræflar, sem geta ekki unnið fyrir sjer á annan hátt, geta unnið fyrir sjer og sínum við hana. Margt af þessu fólki, karlar sem konur, vilja að vísu ekki giftast, en það hefur samt sem áður æxlunarfýst og eignast börn, sem vanalega fara á sveitina, og það bætir ekki úr skák. Með því að meðalstjettin minkar jafnframt, og efsta stjettin, er býr í borgunum, eignast fá börn, er það ljóst,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.