Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 79

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 79
Skipulagsskrá 79 4. gr. Verðlaunin skal leggja í sparisjóðsbók, er beri nafn vinnandans, og hún afhent honum. 5. gr. Til þess að geta fengið verðlaun úr sjóðnum, skal hVert hjú hafa verið minst 7 ár samfleytt í vist á sama heimili á jörð, er verðlaunarjett hefur, eða 10 ár samfleytt á tveimur. 6. gr. Verðlaunasjóðinn skal ávaxta í Aðaldeild Söfnunarsjóðs íslands. Eigi skal fyr nein verðlaun veita úr sjóðnum, en hann er orðinn 20000 — tuttugu þúsund — kr. að upphæð, og fellur þá af ársvöxtunum til útborg- unar til verðlauna eins og fyrir er mælt í brjefi 2. ágúst 1919 til stjórnar Söfnunarsjóðsins (sjá bls. 84), en allir aðrir ársvextir leggjast við höfuðstólinn eins og þar segir. Pessum frumákvæðum má aldrei breyta. II. 7. gr. Verðlaunasjóðnum stjórnar þriggja manna nefnd og sjeu tveir þeirra kosnir af Búnaðarfjelagi íslands (Búnaðarþingi fjelagsins), en hinn þriðji af Sambandi Ung- mennafjelaga Islands á meðan eitthvert þeirra safnar sam- skotum til sjóðsins. Ef þau hætta öll að vinna að efl- ingu sjóðsins, skal þriðji maðurinn í stjórnina kosinn af Búnaðarfjelagi íslands eða öðru fjelagi, sem Búnaðarfje- lagið nefnir til þess. Stjórnarmennirnir skifta störfum með sjer og sje einn þeirra formaður, annar fjehirðir og hinn þriðji skrifari. Allir bera þeir ábyrgð á sjóðnum og undirrita allir ársreikning hans, er sje endurskoðaður af tveim mönnum, er Búnaðarfjelagið nefnir til þess. Árs- reikningurinn skal birtur á prenti í Búnaðarritinu árlega eða Stjórnartíðindunum og skal stjórn sjóðsins senda Stjórnarráði Islands, atvinnumáladeildinni, árlega stutta skýrslu um sjóðinn, er hefur eftirlit með sjóðnum. Stjórn sjóðsins vinnur að eflingu hans, sækir um styrk til lands- stjórnarinnar eða alþingis um að hæfileg fjárupphæð verði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.