Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 83

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 83
Um úthlutun verðlaunanna »3 lagt til að fengju verðlaun. Ef einhverjum manni í ein- hverri sveit finst tillögunefndin í sveit sinni ganga fram- hjá góðu hjúi, sem hefur unnið lengi með dug og dygð, þá getur hann borið það upp við fjórðungsnefndina. Pað verður því sjálfum sveitamönnum að kenna, ef nokkurt gott hjú verður eigi borið upp til verðlauna, þá er það fyrirkomulag er á veitingu verðlaunanna, sem skipulags- skráin mælir fyrir. Eitt hjú er líka í hverri tillögunefnd í hreppunum, og það getur borið upp hvert það hjú, er það vill nema sig sjálft, og utan tillögunefndarinnar getur líka hver er vill borið hjú upp við tillögunefndirnar í hreppunum eða í fjórðungunum. Með þessu skipulagi er veiting verðlaunanna að mestu lögð í hendur hrepps- manna sjálfra, húsbænda, húsmæðra og hjúa. Stjórnin velur að eins úr tillögum þeirra. Annars mun húsbændunum sjálfum það mesta áhuga- mál, að góð hjú fái verðlaun, og munu engir góðir hús- bændur vanrækja það, að bera upp hin bestu hjú sín. En hjúin sjálf þurfa eigi að sækja um verðlaun nje útvega sjer meðmæli. Eins og sjera Kjartan Helga- son er jeg hræddur um, að bestu hjúin yrðu ekki duglegust til þeirra starfa. Á þennan hátt fæst hin besta trygging, sem hægt er að fá fyrir því, að verðlaunin komi þar niður sem verðleikarnir eru mestir, rjett eins og Hreppamenn og aðrir óska. Eað er því full ástæða til þess að ætla að þeir skerist eigi úr leik, enda væri það ólíkt jafngóðum fjelagsmönnum sem þeim, og það væri líka illa farið, því að það mundi skaða gott málefni. Eins og sýnt er í Búnaðarritinu^ipiS, mundu sjóðir í hverjum hreppi eigi geta veitt stór verðlaun (hæstu verðlaun eiga að vera 1000 kr.), og þótt það kynni að ganga viðunanlega í einstaka hreppi, mundi það þó fara illa eða verða að engu í flestum hreppum landsins. Með öðrum orðum 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.