Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 91

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 91
Mannfjelagssiðferði 9i vörum til stórtjóns fyrir landið, samningssala til þess að skrúfa upp vöruverðið, svik og lagabrot í eigingjörnum tilgangi, árás hlutafjárglæframanna á nauðsynlega vöru- framleiðslu o. s. frv. En hann talar eigi nánar um það, því að sjerhver geti sagt sjer það sjálfur, að það er eðli- legt, að hugarfar manna getur einungis breytst hægt og hægt, þótt ástandið sje orðið breytt, í því mannfjelagi, þar sem borgararnir kynslóð eftir kynslóð eru aldir upp við smáiðnir einstakra manna og baráttan fyrir tilverunni hefur verið leiðarstjarna þeirra, í mannfjelagi, þar sem hins vegar samkepni starfsbræðra var nægileg til þess að hindra hvern mikilsvægan yfirgang eða ásælni, og þar sem því viðkvæðið: mesti ágóði og minsti kostnaður, gat átt sjer stað, án þess að vinna þjóðfjelaginu stórtjón. Pótt ófriður gjósi upp og aðflutningar stöðvist, geta menn samt eigi breytt tísku og aðferðum nema hægt og hægt og með erfiðleikum. Pað er því eðlilegt að menn skifta eigi um hugarfar í skyndi, þótt iðja þeirra verði stóriðn- aður og þeir fái veruleg áhrif á efnahag manna víðsvegar. Ef ástand mannfjelagsins á að breyta mannfjelagsanda af sjálfu sjer og án þess að nokkuð sje stutt að því, þá verður þess svo lengi að bíða, að eigi dugar að segja að slíkt lagist af sjálfu sjer. Sá maður, sem er vanur að stjórna búgarði sínum eftir því, sem hann hefur mestan hag af, og lætur bróð- urson sinn vera bústjóra og skipar systurdóttur sína fyrir mjólkurbúið, án þess að spyrja nokkurn um það, hann mun varla alt í einu og af sjálfsdáðum gjörbreyta hugs- unarhætti sínum og skoðun, af því að hann á að stjórna hreppnum eða ríkinu. Flestir verða þegar í æsku að reyna að hafa ofan af fyrir sjer. Eiginhagur hlýtur að verða leið- arstjarna vor; menn verða að lifa. En það uppeldi og þau áhrif, sem menn verða fyrir af þessu, þarfnast ann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.