Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 97

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 97
Mannfjelagssiðferði 97 rækilegt siðferði er myndugleika siðferði (autoritets- moraí). Grundvöllurinn undir því er vilji guðs. En hvernig fer um siðferðið, er menn hætta að trúa á guð. í hinum stóru borgum verður að ganga út frá því, að trúin sje ekki lifandi á heimilum mikils hluta manna. A ófriðarárunum sýndi það sig hjá Pjóðverjum hvernig fer um myndugleikasiðferðið, þá er myndugleikinn missir afl sitt. Engin þjóð í Norðurálfunni var skylduræknari en Pjóðverjar, skylduræknari gagnvart keisara og ríki; en þá er myndugleikinn misti afl sitt, hvernig fór þá eigi um skyldurnar og siðferðið. Nútíðarþjóðfjelag þarfnast eigi að eins myndugleika- siðferðis, heldur og skilnings á að siðferði sje nauðsynlegt og gagnlegt fyrir þjóðfjelagið. Pað þarf því bæði annan grundvöll fyrir siðferðið en trúarbragðakensluna, og annað snið á það, því að það er eigi fullnægjandi handa þjóðfjelagi eins og það er orðið nú á tímum. Höfundurinn fer fleiri orðum um þetta, en þess skal að eins getið hjer, að hann er alls eigi á móti trúarbragðakenslu í skólum. Pá minnist höfundurinn á lesbækurnar. Hann hefur lesið margar af þeim; efnið í þeim er valið miklu meira frá fagurfræðislegu sjónarmiði en siðferðislegu. Pó er auðsætt, að menn hafa siðferðið fyrir augum við elnis- valið, en það er að eins einstaklingssiðferðið, góðvild við ættmenn og skepnur. í enskri lesbók las höfundurinn sögu um timbursmíðasvein, sem af ómensku við vinnu sína notaði fúinn timburstokk f skip eitt; af því leiddi að skipið fórst á langri sjóferð og margir menn, sem hann þekti ekki, biðu bana. Leskaflar, sem sýna áþreif- anlega þá ábyrgð, sem menn bera gagnvart mannfje- laginu, glæða ábyrgðartilfinninguna, og þess þarf með. I reikningi er falið mikið siðferði, en hann er of- lítið notaður til þess að glæða siðferðið. í reikningsbók- 7 •
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.