Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 102
102 Mannfjelagssiðferði hýbýli o. s. frv. Og gerið honum ljóst, hve afarmikill mannfjöldi í öllum löndum er að vinnu til þess að fulL- nægja þörfum hans. Þetta er barnalærdómur, en því er börnunum eigi kent þetta? Hvers vegna er uppskipunarmaðurinn óánægður, og heldur að hann sje þræll og hafður fyrir fjeþúfu? Ef vinna er þrældómur, þá eru það í raun rjettri afarmargar miljónir manna, sem þræla fyrir hann, svo að hann geti fengið fæðu, skó, klæðnað, bústað og hita. Þá hjeldi hann afarmarga þræla, og ef flokkar af öllum þessum »þrælum« gengju frá vinnu, mundi hann skjótt verða þess var, hve mjög hann hefði hagnýtt sjer þá til þess að fullnægja þörfum sínum. Sögukenslan hefur þroskast á síðustu 50 árum; nú er kent meira úr menningarsögu en minna um kon- unga og ófrið en áður. En kenslunni ætti að haga svo að hin sögulega samviska þroskaðist. Höf. á þar við það, að allir hljóta að vera sammála um eitt atriði, þótt þeir geti annars verið mjög sundurþykkir um hvað takmark mannlífsins sje, sammála um það, að eitt afhin- um helstu takmörkum, sem vjer eigum, sje að taka á móti lífinu af undanfarandi kynslóð og afhenda það kom- andi kynslóð. Hjer er eigi að eins að ræða um hið lif- andi líf, sem þeir, er verða foreldrar, færa næstu kyn- slóð, heldur og hið andlega og hið efnahagslega líf. Vei þeirri kynslóð, sem afhendir það rýrnað og flekkað, sein hún hefur tekið á móti. En uppskipunarmaðurinn er reiður út af þeim kjör- um, sem fyrri kynslóðir hafa búið honum. Hefur hann í skólanum fengið að vita, hvað hinar fyrri kynslóðir hafa búið til með vinnu sinni og sparnaði,. svo að hann geti skilið þetta málefni ? Hefur uppskipunarmaðurinn 1920 borið saman t. a. m. þann hag í efnalegu tilliti, sem hann á við að búa,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.