Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 103

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 103
Mannfjelagssiðferði *o3 við hag fyrri kynslóða. Hann gengur heim til sín eftir upplýstum og steinlögðum vegi; hann þarf eigi að ganga vopnaður, af því að lögregluþjónar gæta hans; hann þarf eigi að sækja eldivið daglega út í skóg og vatn út í læk, því að vatn, ljós og hiti er leitt inn í hús hans, og jafn- framt er alt skolp leitt á þrifalegan hátt í burtu frá heim- ili hans. Ef hann verður sjúkur, er hann fluttur í besta íbúðarhús í uppbúið ágætt rúm og iær bestu læknishjálp og hjúkrun. Ef uppskeran bregst, er engin hætta á því að hann verði að deyja úr hungri, því að fæða er þá flutt að úr öllum áttum á járnbrautum og eimskipum. Og til þess að hressa sig líkamlega, þarf hann eigi annað en að senda barnið sitt til kryddsalans á götuhorninu og fa hjá honum tóbak, áfengi, nýlenduvörur og annað góð gæti, sem forfeðurnir höfðu eigi minstu hugmynd um. Og til andlegrar hressingar skýra blöðin honum dag- lega frá tíðindum víðsvegar á jörðunni, frá þjóðum og hag manna og ástæðum, en alt slíkt var lokuð bók fyrir forfeðrum vorum fyr á tíðum. Aðrir menn taka að sjer að kenna börnum hans, fæða hina öldruðu foreldra hans, konu hans, ef hún verður veik, og börn o. s. frv. Og hvernig hefur hann komist svona langtf Hvernig hafa undanfarandi kynslóðir getað hafið hann á þetta háa efnalega og andlega stig, og það þótt íbúar landsins sjeu nú miklu fleiri en áður? Hvernig hefðu t. a. m. landsmenn getað bygt járnbrautir og gufuskip, — að vera án þeirra mundi nú valda hungurdauða miljóna manna í Európu, — hvernig hefðu landsmenn getað bygt vatns-, gas-, rafmagnsleiðslu, lokræsi, sjúkrahús, skóla, háskóla og margt annað, ef kynslóð eftir kynslóð hefði eigi unnið og safnað saman höfuðstól. Núverandi kynslóð litir á vinnu þessari og höfuðstól. Höfum vjer þá leyfi til þess að eyða á vorum dögum þeim höfuðstól, sem vjer höfum tekið á móti, og til end-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.