Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 115

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 115
James Bryce lávarðar >5 verið síðan 1904. Annars er hann heiðursfjelagi margra vís- indafjelaga í Evrópu, og sjálfir hafa Bretar sæmt hann heið- ursmerki því, er þeir eiga æðst (Order of Merit) og að eins tólf menn mega bera. Hjer er tilgangslaust — enda ekki mögulegt — að þylja upp nöfnin á öllum þeim bókum, sem Bryce lávarður hefur ritað. í>ó skal geta þess, að ferðasögu hans frá íslandi, mjög eftirtektarverða, er að finna í Cornhill Magazine 1874. Hún verður sennilega komin út í nýrri og endurskoðaðri út- gáfu um það leyti, er þetta birtist á prenti. Merkileg ritgerð eftir hann um stjórnarskipun hins forna íslenska lýðveldis er i Studies in History and Jurisprudence, er kom út 1901. í sjálfstæðisbaráttu okkar stóð hann um langt skeið á verði fyrir okkur í énskum blöðum, einkum limes 1870 —1880, en eigi mun því, er hann ritaði um það efni, enn hafa verið safnað í heild. Þegar Gladstone var að semja heimastjórnarfrumvarp sitt handa írum, fjekk hann hjá honum glöggar frásagnir af stjórnarbaráttu okkar íslendinga. Bryce gladdist yfir þv(, er ísland varð aftur sjórnarfarslega sjálfstætt, og hann ætlaði sjer að taka þátt í hátíðahaldi því, er þá var haft í Viking Society í Lundúnum, en varð að hverfa frá því ráði á síð- ustu stundu vegna annríkis. Skrifaði hann því vini sínum dr. Jóni Stefánssyni brjef, er forseti fjelagsins las upp á samkom- unni, og árnaði þar hinu unga ríki allra heilla. Jafnframt hvatti hann dr. Jón til að láta eigi lengur dragast að rita íslandssögu handa enskumælandi þjóðum. En þótt rit hans verði eigi talin hjer, er þó eitt sem verður að minnast á, en það er »Essays. and Addresses in War limet, er út kom 1918. Sú bók er svo ódýr, að fæstum er um megn að eign- ast hana, en í henni kemur fram í öllum sínum mikilleik hinn djúpvitri, víðsýni og göfugi mannvinur og lærði fræðimaður. Slíkar bækur voru ekki á þeim tíma skrifaðar í ófriðarlönd- unum af öðrum en þeim, sem voru miklu meira en meðalmenn. Það þarf varla að taka það fram, að höfundurinn tók þátt í þeim fjelagsskap, sem myndaður var á Englandi í stríðsbyrjun til þess að liðsinna því aumingja fólki af óvinaþjóðunum, sem varð innlyksa þar. Sá fjelagsskapur starfaði í kyrþey, en ef verk hans væru birt, mundi lýsa af þeim fram í aldir löngu eftir að svartnætti gleymskunnar hefur lagst yfir síðustu glæt- una af hernaðarljómanum á himni sögunnar. f’ar kom fram veglyndi það, sem allir góðir Bretar hafa í svo ríkulegum mæli fengið í vöggugjöf. f’að er ekki Þjóðverjum síður til 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.