Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 121

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 121
W. A. Craigie 121 og hefur höf. haft gott rit að byggja á við samningu hennar. þar sem er hin mikla bókmentasaga Finns Jónssonar, en þó fer því fjarri að hún sje ófrumlegt ágrip af henni. í íslensk- um ritdómum, sem mark er á takandi, hefur varla verið sagt meira hrós um aðra bók en þessa, og gerði það prófessor Valtýr Guðmundsson (Eimreiðin XIX, bls. 151), er venjulega dæmdi rit af viti og stillingu. Hann kemst svo að orði, að í þessari litlu bók sje efninu svo þjappað saman og framseln- ingin svo dæmalaust skýr og ljós, og lýsingin svo ýtarleg, að manni »finnist eiginlega ekkert vanta og verði hissa á, hvern- ig maðurinn hafi getað komið svo miklu efni fyrir í svo litlu rúmi«. Kállar hann bókina »meisaralega samda«, og án efa er hún besti leiðarvísirinn í íslenskum bókmentum, sem til er á ensku, ekki síst vegna þess að hún er nýrri og í alla staði áreiðanlegri en ritgerðir Guðbrands Vigfússonar, þótt náttúr- iega sje þar nákvæmar greint frá ýmsum atriðum. Af öðrum ritum Craigies er einkum vert að nefna Primer of Burns, er út kom á hundrað ára dánarafmæli skáldsins (1896). A þeirri bók hafði Benedikt Gröndal hinar mestu mætur, enda mun önnur bók varia heppilegri fyrir þá, sem kynnast vilja Burns og skáldskap hans. Einnig hefur Craigie tvisvar gefið út rit þessa rnikla þjóðskálds Skota (1896 og 1898). Þá má geta um »Ihe Pronunciation of English« (1917). Að vísu er það lítil bók, en enginn enskukennari ætti að láta undir höfuð leggjast að kynna sjer hana. í öllu því, er að enskri tungu lýtur, framburði sem öðru, er Oxford- orðabókin talin hæstirjettur, og á tryggari leiðbeinanda mundi þá vart verða kosið í þeim efnum en aðalritstjóra hennar. í sagnfræðis- og málfræðis-tímarit ýms hefur Craigie ritað um margskonar efni,1) og sömuleiðis leyst af hendi merkilegar fornrita-útgáfur. Af því tæi skal þó aðeins minst hjer á hina afarvönduðu útgáfu hans af íslenskum rímum, Skotlands- rímum, er Clarendon Press kostaði 1908. Um þá útgáfu, sem er mjög vönduð og prýðilega úr garði gerð, hefur Val- týr Guðmundsson ritað í Eimreiðina XV., bls. 153 (sbr. Eimr. II, 79), og skal hjer vísað til þess. En þess má geta, að prófessor Craigie mun vera einhver hinn fróðasti maður ( rímunum okkar og hefur lengi haft í hyggju að semja rit um J) Hann hefur t. d. ritað margt merkilegt um viðskifti Kelta og norrænna þjóða í fornöld og keltnesk áhrif á norræna menningu Sbr. Eimreiðin V. árg., bls. 118, og íslendinga sögu Boga Th. Melsteðs, t. bindi, bls. XVI.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.