Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 145

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 145
Æfingar I. P. Mullers 45 Gregor Paulsson, Den ny Arkitektur oversat af Henning Bröchner. Kmhöfn (Aschehoug) 1920. Höfundur bókar þessarar er sænskur, og hefur hann fengið mikið lof fyrir hana í Svíþjóð. Tilgangur hans er að skýra frá stefn- unum í byggingarlistinni, og benda á, hvernig sameina megi fegurð og nytsemi; og höfundurinn á þar við alls konar hús, bæði íbúðarhús, leiguhús, geymsluhús, verksmiðjur og fl. hús. Bókina kveðst hann hafa ritað alveg eins fyrir ieikmenn eins og fyrir húsgerðarmeistara. Bókin er einstaklega failega útgefin og með fögrum myndum. Verð innb. 18 kr. Alex. Foss, I Krigsaarene 19x4—1919. Kmhöfn (Aschehoug) 1920. 8 + 278 bls. 8; verð 9 kr. 50. Höfundurinn, verkfræðingur Foss, var einn af helstu leiðtogum Dana á ófriðarárunum, og er mikill dugnaðarmaður. í bókinni eru hinar helstu ræður, sem hann hjelt þá; eru margar þeirra merkilegar og má kannast við það, hvort sem menn eru sammála höfundinum eða eigi. Ein ræðan er um Danmörku og ísland, haldin í landsþinginu 27. nóvbr. 1918, 28. bls. í stóru broti. Höf. taíar þar af hendi hægrimanna. 1. P. Mullep, Mit System. 8. útgáfa endursamin. Kmhöfn (Jul. Gjellerups forlag) 1921. Verð 5 kr., innb. í stíft 6,25. Muller-Óvelsep for skole og hjem af I. P. Jespersen. Kmhöfn (Jul. Gjellerup) 1921. 68 bls. 3 kr. 50. Fyrri bókin »Mín aðferð« er vel kunn á íslandi. Af henni eru nú komin út 41000 eintök á frummálinu, en um x^/2 miljón eintaka á 24 útlendum tungum; mun þó íslenska þýðingin eigi talin með. Áttunda útgáfan er breytt og end- ursamin. Höfundurinn hefur nú sjálfur sjeð, að æfingar hans voru oferfiðar fyrir þá, sem eru lasburða, og í raun rjettri einungis fyrir hrausta menn. Á þessu hefur hann nú ráðið bót. Æfingarnar eru gerðar misjafnlega erfiðar, og getur hver farið eftir því, sem á best við hann. Síðari bókin, sem liðsforingi Jespersen hefur sett saman eftir aðferð og kenningum Mullers, inniheldur nýjar æfingar. Þær má gera á 5 mínútum, þá er menn hafa lært þær. Pær virðast vera mjög vel valdar og einfaldar, og er hægt að iðka þær hvar sem vera vill. Við þær þarf engin sjerstök áhöld. Bók þessi er í raun rjettri hentugri fyrir allan fjölda manna en »Mín aðferð«, og í henni eru margar nauðsynleg- ar upplýsingar, sem hver maður, en þó sjerstaklega hver ungl- ingur, ætti að þekkja. Hjarta og lungu, meltingarfærin, nýrun og húðin eru hin nauðsynlegustu líffæri mannsins. Þá er eitthvað af þeim bilar, er heilsan farin. Þess vegna er það 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.