Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 154

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 154
154 Bækur hins íslenska fræðafjelags Svíþjóðar, til að kynnast máleíni þessu. Slíkur maður gæti orðið þarfur Landsbókasafninu, ef landsstjórnin fengi hann þangað. Hann gæti líka orðið þarfur allri alþýðu, ef landsstjórnin Ijeti hann vinna að því að koma alþýðubókasöfnum á stofn og stjórna þeim. Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn var sett á stofn laugar- daginn Il.maí 1912. ?að hefur gefið út: Endurminningar Páls Melsteðs með myndum, 2,50. »Oss finst þetta skemtilegast allra íslenskra minningarrita.« Dr. síra Jón Bjarnason, Sameiningin 27. árg., bls. 316. Brjef Páls Melsteðs til Jóns Sigur ðssonar, 2 kr. »í*essi brjef eru engu síður fróðleg og skemtileg en Endurminningarnar, og þurfa hinir mörgu vinir Páls jafnt að eignast bæði ritin. Og enn betur skína mannkostir Páls út úr brjefunum.« Biskupinn, Nýtt kirkjublað. Píslarsaga síra Jóns Magnússonar, um galdramál, með inn- gangi eftir Sigfús Blöndal. 1. h. 1,50; 2. h. 2,00; 3. h. 1,50. ÖU hókin 5 kr. »Bókin er dýrmæt heimild að menningarsögu okkar.« N. í Isafold. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns. II. b., 3 h., bókhlöðuverð 10 kr., áskrifendaverð fyrir gamla kaupendur að allri Jarða- bókinni 6 kr. 75 a. Jarðabók þessi er mjög fróðleg um margt, og híð langbesta heimildarrit, sem til er, um hag bænda og búnaðarástandið á íslandi síðari hluta 17. aldar og í byrjun 18. aldar. í henni eru nafn- greindir allir ábúendur og jarðeigendur. — 1. bindi 12 kr.; 1. — 4. hefti 2,25 hvert hefti, 5. h. 3 kr.; II. b. 19 kr.; 1. h. 4,50; 2. h. 4,50. Ferðabók eftir Porvald Thoroddsen, hin mesta og fróðleg- asta ferðabók, sem út hefur komið um Island. Öll bókin 1.—4. bindi 40 kr., þegar útseld; fá eintök af 2.—4. bd. fást fyrir bókhlöðuverð, 6 kr. hvert. Orðakver einkum til leiðbeiningar um rjettritun eftir Finn Jónsson, ib. 75 au. Upplagið selt Ársæli Árnasyni bóksala. Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8 myndum, æfisögu dr. Kálunds og 6 ritgjörðum. 2,00. Árferði á íslandi í þúsund ár eftir Þorvald Thoroddsen, 1. h. 5 kr., 2. h. 6 kr. Öll bókin 11 kr. Handbók í íslendinga sögu eftir BogaTh. Melsteð, 1. b. verð 3,7:. Ársrit hins íslenska fræðafj elags, með myndum, 6. ár 6 kr.; 1. og 2. ár 1,50 hvort; 3. ár 2 kr.; 4. ár 4 kr.; 5. ár 6 kr. Ársritið er í ár með fleiri myndum en nokkuru sinni áður. Pappír og myndagerð er rúmlega fimm sinnum dýrari en 1915 og prentun fjórfalt dýrari. Margar bækur eru nú seldar á 10 kr., sem eru á stærð víð Ársritið í ár. Heim- ilisfastir áskrifendur á íslandi geta þó til 1. nóvbr. 1922 feng- ið 6. ár Ársritsins fyrir einar fjórar krónur. Ársritið er eftir stærð og frágangi hin langódýrasta bók sem út kemur á íslensku í dýrtíð þessari. En ef það fær fleiri kaupendur og ef prentunarkostnaðurinn lækkar, verður það ódýrara. Lýsing Vestm annaeyj a sóknar eftir Brynjólf Jónsson, prest í Vestmannaeyjum, ásamt 2 myndum og ágætum uppdrætti eftir herfor- ingjaráðið danska. Verð 5 kr. Fáein eintök á mjög vönduðum og sterkum pappír 8 kr. íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman. Mjög merkilegt safn, nýútkomið; málsháttunum raðað eftir efni. Verð 12 kr.; fáein eintök með númeri á skrautpappír 20 kr. eintakið. Fræðafjelagið gerir sjer far um að vanda allan frágang á bókum sínum, og vonar að það hafi góð áhrif á íslenska bókagerð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.