Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 155
Aschehoug & Co.
!55
Aschehoug & Co.s forlag.
stærsta forlagsbókaverslun í Noregi, hefur sjálfstæða deild
í Kaupmannahöfn, Krystalgade 16, sem skiftir við ís-
iendinga.
Af nýjum skáldsögum, sem forlagið gefur út í ár,
skal nefna Sigrid Undset, Samlede Romaner og Fortæl-
linger fra Nutiden, 5 bindi verð um 35 kr., í shirtings
bandi 50 kr„ leður á kjöl 65 kr. Eftir hana kemur út
2. bindið af Kristin Lavransdatter, hinni bestu skáldsögu,
er út kom í Noregi árið er ieið. Arne Garborg, Sam-
lede Skrifter, 8 bindi. Henrik Pontoppidan, Hojsang,
verð um 6 kr., innb. um 9,30. Harry Seiberg, De le-
vendes Land, 3. bindi af hinni miklu og frægu þriggja
binda skáldsögu. Verð óib. 14,50, innb. 19,50. Öll 3
bindin kosta 28,25, innb. 38 kr. og 56 kr. Síðasta og
5. bindið af Martin Andersen Nexo, Ditte Menneske-
barn, Skærsilden, óib. 8,50, innb. 12,50. Öll kostar þessi
ágæta skáldsaga innb. með leðri á kjöl 64 kr. Erik
Bertelsen, ungur fiskimannssonur, gefur út skáldsögu, Ha-
vets Born, er mun vekja mikla athygli. Verð um 5,50.
l?að er fyrsta saga hans. Barbra Ring gefur út nýja
skáldsögu »Kredsen«, verð um 10 kr. Af kvæðabókum
skal sjerstaklega nefna Valdemar Rordam, Nordisk Hil-
sen, verð 7,50, ib. 11 kr.
Ejnar Skovrup, Nordisk Digtning i Nytiden, 2. bd.
um skáldskap á íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi er
lokið, og etidar með yfirliti eftir prófessor Vilhelm An-
dersen, verð 13,50, í bandi 16 kr. og 23,50, bæði bindin
27 kr., ib. 38 kr. og 47 kr.
lda Falbe-Hansen, Af Romantikens Saga, Studier
og Foredrag, um 12 kr. Ágætar ritgjörðir um skáldskap
á Norðurlöndum.
Á. L. Tuxen, Græsk Kultur paa Homers Tid, gefið
út eftir dauða höfundarins af Th. A. Möller, merkilegt
rit um elstu menningu Grikkja. Verð um 8,50.
Húsgerðameistari, prófessor Andr. Bugge, Husbyg-
ningslære, með hjer um bil 2000 myncLum, um alls konar
húsabyggingar bæði úr trje og steini og járni, og um
margt anttað, sem að byggingarlist lýtur, hinn fullkomn-