Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 12

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 12
12 aldrei i friði. Þótt hann snúi við þeim bakinu og- taki til fótanna og leiti hinna leynilegustu fylgsna, þótt hann taki vængi morgunroðans og velji sjer bústað við yztu höf, þótt hann fari upp í himin- inn eða gjöri undirdjúpin að sínu legurúmi, verða þær hvervetna fyrir honum. Hann fær aldrei flú- ið frá augliti þeirra. Það er hans líf að hugsa um þær dag og nótt. En það er hans dauði að leitast ekki við að gefa þeim einhverja úrlausn. Og spurningarnar eru þessar ? Hvað? Hvaðan? Hvert? — Hvað er lífið? Hvaðan er það runnið og hvar hefur það sín upptök ? Hvert stefnir það ? Hvaða markmið hefur það? Til þess að hafa nokkra ljósa skoðun á líflnu þarf maðurinn að hafa gjört sjer einhverja grein fyrir þessum spurningum og komizt að einhverri úrlausn. Sú grein, sem menn gjöra sjer fvrir þessum frumspurningum lífsins, og úrlausnin, niðurstaðan, sem menn hafa komizt aðr myndar lífsskoðun þeirra. En um úrlausnina skipt- ast menn. Einn kemst að þessari niðurstöðu, ann- ar að gagnstæðri. Þess vegna verða lífsskoðan- irnar líka gagnstæðar og lífsstefnur mannannasvo. undur-ólikar. Hvað veldur því, að þessar gagnstæðu lífs- skoðanir skulu eiga í sífelldri baráttu hver við aðra? Hvað kemur til þess, að menn, sem fylgja ólíkum, jafnvel gagnstæðum skoðunum á lífinu, eiga svo bágt með að viðurkenna jafnrjetti þeirra? Hvað veldur því, að gagnstæðar skoðanir eru svo tregar til að taka í höndina hver á annarri og leiða hver aðra til sætis sem jafn-göfuga systur, þar sem andarnir sitja á þingi? Hvað annað en sú sann- færing, að sannleikurinn sje einn og að einungis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.