Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 79

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 79
79 hana frá Þýzkalandi og yfir um til íslands. Þaðf hvernig tekið var í strenginn á Islandi, hvernig þeirri stefnu yfir höfuð var mætt þar, verðr hinni islenzku kirkju vorri aldrei til sóma. Þess vegna er það líka, að þessi stefna er þegar búin að búa töluvert um sig meðal fólks vors bæði á háum og lágum stöðum. Hún á þegar sína talsmenn, sem opinberlega tala máli liennar, ekki að eins meðal vor hér í Ameríku, heldr einnig heima á Islandþ þó þar sé enn þá farið með neitanina í nokkurs kon- ar pukri. Kirkja vor, sem í skjaldmerki sínu ber guðdóm frelsarans og hið guðlega vald, sem allir eiga að beygja sig fvrir, má ekki sitja hjá og horfa á þegjandi, heldr hlýtr hún að taka til máls, ekki vegna þess, að sannleikanum sjálfum sé nokkur hætta búin, heldr mannanna vegna, sem kunnaað villast frá sannleikanum. Forkólfar þessarar antikristilegu stefnu um miðja öldina voru þeir David Fr. Strauss, algyðistrúmaðr, og dr. Schenkel, guðfræðingr, báðir Þjóðverjar, og svo hinn frakkneski rithöfundr Renan. Þótt ekki væru þeir hinir Strauss sammála í öllu, þá voru þeir þó allir á sama máli um það, að Jesús. Kristr hefði ekki verið annað en maðr. Enn fremr var þeim það sameiginlegt, að þeir neituðu öllu ytra guðdómlegu valdi guðlegrar opinberunar og öllum yfirnáttúrlegum viðburðum. Hvað flýtr af öðru. Það er eigi unnt að trúa yflrnáttúrlegum viðburðum, ef guðlegri opinberan er neitað; því hver yfirnáttúrlegr viðburðr er guðleg opinber- an. Og það er ekki unnt að trúa guðlegri opin- beran, ef yfirnáttúrlegum viðburðum er neitað; því guðleg opinberan er yfirnáttúrlegr viðburðr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.