Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 47

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 47
47 er til, þá er sjálfsagt að trúa á hann. En skyn- semin ein getr ekki fundið hann. Hún finnr ekk- ert nema tóm náttúruöfl, tilfinningarlaust og ó- sveigjanlegt náttúrulögmál. Og með dauðanum sýnist allri lífstilveru lokið. Von eilífs lífs getr skynsemin ekki gefið. Og þegar sú von fæst ekki, þá er lífið greinilega orðið tál. Það, sem mest er i heimi, kærleikrinn, er nú orðið manni til kvalar. Þegar kærleikrinn í mannshjartanu er sviftr von eilífs lífs, þá verðr hann að píslarvendi örlaganna á þann, sem sá kærleikr heyrir til. Guð er horf- inn og það, sem upphaflega sýndist gott, missir nú óðum gildi sitt. Eilífðargildi hefir það ekkert, og fyrir þetta stutta jarðneska lif borgar það sig margoft miklu síðr en það, sem illt er kallað. Eitthvert ósýnilegt afl hlýtr nú þó að standa á bak við heimstilveruna. Hún er ekki annað en tál. Ekki getr þá aflið ósýnilega, sem hún á rót sína að rekja til, verið gott afl. Það hlýtr að vera illt afl. Heimstilveran hlýtr að vera ill tilvera. — Nú heflr vantrúin lokið sinni hringferð. Hún byr- jaði upphaflega með því að neita tilveru djöfulsins* hún hefir nú endað með því að vera orðin að trú á djöfulinn. Það er auðvitað ekki biblíunnar djöf- ull, þetta sem hún endar á. Það er annar marg- falt verri djöfull. Undan þeim djöfli, sem heilög ritning opinberar, er æfinlega í þessu lífl unnt að flýja. En undan þeim djöfli, sem vantrúin hefir búið til, er ómögulegt að flýja fyrir neina manns- sál. Hann er einvaldr yfir gjörvallri tilverunni. Hann tekr við mönnum hér inn í virkilegt helvíti, þegar menn fœðast, en sérstaklega er það sárt og kvalafullt, það helvíti, fyrir þá, sem elska og á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.