Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 28

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 28
28 því gefur hann því dýrslega í manneðlinu næring; dýrið rís upp og bælir manninn undir sig. Að segja manninum, að hann verði að vera dyggðugur sökum komandi kynslóða, er svo afl- laust, að það nærri vekur bros á vörum manns. Enda er það einungis napurt háð, ef maðurinn hefur alls ekkert vald yfir sjálfum sjer og er sett- ur undir grimma harðstjórn blinds náttúruiögmáls. Þaö sýnir að eins, að materialistarnir hafa við og við beyg af sinni eigin lífsskoðun. Þeir eru hrædd- ir um, að hún kunni að hafa skaðlegar afleiðingar fyrir komandi kynslóðir. Ein neitunin dregur aðra með sjer. Menn byrjuðu með að neita trúarlærdómum kristindóms- ins. En siðalærdómi kristindórasins var hrósað. Hann var hafinn til skýjanna og það með þvílíkri andagipt. An hans megum vjer ekki með nokkru móti vera. En nú eru materialistarnir að komast að þeirri niðurstöðu, að siðalærdómur kristindóms- ins sje óhafandi. Þeir eru jafnvel komnir svolangt í viðurkenningunni, að þeir nefna hann: Siðalær- dóm þrælanna. En siðferði forfeðra vorra í heiön- inni, þegar menn óðu hver að öðrum með morð- vopn um leið og þeim bar eitthvað á milli og ljetu höfuðin f'júka eða þegar menn gjörðu atreið að heimilum fjandmanna sinna og brældu inni göfng- lynda menn með öllu heimilisfólki eins og mel- rakka í greni, — því hrósa menn nú og hefja til skýjanna og nefna það siðferði herranna. Það eru líklega ekki allir af tilheyrendum mín- um, sem geta fengið sig til að trúa þessu. Yrnsir halda eflaust, að jeg sje nú að fara með öfgar ein- ar og ýkjur. Jeg sje nú að reyna að gjöra mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.