Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 105
105
skuld, hann tekr á móti mér. Og hneyksli nokkur
þá smælingja, sem trúa á mig, betra væri honum,
að mylnusteinn væri hengdr um háls honum og
honum væri sökkt í sjávardjúp1. Hvað myndum
vér segja um mann, efhanntalaði á þessaleið?—
Hann kveðr dóm yfir Jerúsalem og Gyðingum,
vegna þess þeir vildu ekki veita honum viðtöku2.
Annað eins er þó ekki manni leyfllegt! — Og svo
þetta: rannsakið ritningarnar — þær vitna um mig
— og samt viljið þér ekki 1'coma til mín, svo þér
hafið lífið3 *. Móses hefir skrifað um muý. Það er
um hann, að hin helgu, innblásnu rit vitna. Hann
lætr það í ljósi. Það er guðs verk, að þér trúið
á þann, sem hann sendi5. Það er það verk, sem
guði er velþóknanlegt, að mennirnir trúi á hann,
Jesúm Krist. — Og: hver, sem sér soninn og trúir á
hann, hefir eilífit lífi og eg mun uppvekja hann á
efsta degi. Og: sannlega, sannlega segi eg yðr:
hver, sem á mig trúir, hefiir eilífit lífi6. Hver, sem
etr mitt hold og drékkr mitt blóð, sá hefir eilífit
lifi og sá er í mér og eg í honum’’. Eg em heims-
ins Ijós*. —- Sannlega, sannlega segi eg yðr, ef að
nokkur varðveitir mitt orð, skal hann ekki að eilifiu
sjá dauðann '. — Eg em dyrnar —• eg em góði hirð-
irinn — eg hefi aðra sauði10. Eg em upprisan og
Ufið11. Þann, sem mér þjónar, mun faðirinn heiðra12.
Eg em Ijós l heiminn kominn, svo að hver, sem
á mig trúir, sé ekki í myrkrinu13. Eg em vínviðr-
1) Matt. 18, 5. 6. 2) 23, 34. ff. 3) Jóh. 5, 39, 40. 4)
v. 46. 6) 6, 29. 6) vv. 40. 47. 7) vv. 54. 56. 8) 8,
12. 9) v. 50. 10) 10, 11. ff. 11) 11, 25. 12) 12, 26. 13)
v. 46.