Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 33

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 33
33 bandsstofnunin auðvitað felld úr gildi. Ef t. d. konan er svo stöðuglynd, að hún heldur áfram að elska föður barnanna sinna, eptir að ást hans til hennar hefur kólnað, og þykist hafa rjett til hans um fram aðrar konur, þá er sú tryggð kölluð »hinn viðurstyggilegasti löstur vorra tíma«. Eins og bú- ast má við, endar opt það líf, sem byggt er á þess- ari lífsskoðun, með skelflngum örvæntingarinnar. Rússneska skáldið Tolstoi hefur meistaralega lýst því í sinni frægustu bók, Anna Karénina; hann hefur þar sýnt fram á, hver lífsskoðunin hefur meiri gæfu í för með sjer, sú, sem heldur hjóna- bandsstofnuninni í heiðri, eða hin, sem nemur hana úr gildi. Eins og jeg áður tók fram, eru það ávextir- nir, sem eru hinir rjettu dómendur hverrar lífsskoð- unar sem er. Avextirnir, sem hin materialistiska lífsskoðun hefur borið, eru þess eðlis, að þeir ættu ekki að gylla hana í augum alvarlega hugsandi manna. Það hefur ógurlega hefnd í för með sjer, að dýrka liið sýnilega en neita tilveru hins ósýni- lega, — því um leið er öllu því neitað, sem sterk- ast berandi aflhefur fyrir siðferðislega fullkomnun mannsins. Því hærra sem lífsskoðunin hefur mann- inn yflr dýrið, því lengra sem hún leiðir hugsun hans inn í heim hins ósýnilega og fyllir hjarta hans kröptum annars æðra lífs, sem ekki er af þessum heimi, þeim mun meira gjörir hún úr hon- um og þeim mun meiri andlega og líkamlega heil- brigði mun hún veita honum. Það er nú allt útlit fyrir, að hugsun manna ætli aptur að fara að hneigjast meir að hinu ósýni- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.