Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 62
62
þessura spádómi líðr, þá er eitt víst, og það er
þetta: Stór hluti íslenzku þjóðarinnar, vorrar eig_
in kæru þjóðar, er farinn að taka þátt í þessari
óheillavænlegu vantrúarhringför. Hvenær sú hring-
för byrjaði, það skal eg láta ósagt. En að hún
er virkilegleikr, því held eg fram sem nokkru á-
reiðanlegu og ómótmælanlegu. Nútíðarsaga Is-
lendinga hefir mörg augsýnileg merki þess utan á
sér, að þjóðin er til stórra muna snortin af þess-
um hringfarar-sjúkdómi. Því sjúkdóm, og hann
hættulegan, kalla eg það ástand, sem menn eru í,
þegar vantrúin er tekin til að snúa þeim í hring.
Þjóðin vor íslenzka er í flestuin greinum á eftir
tímanum. Vér erum einskonar halabörn mennt-
uðu þjóðanna. Og að því leyti er vér sem þjóð
höfum látið leiðast út í vantrúarhringförina, þáer-
um vér þar auðvitað komnir skemmra áleiðis en
annarra þjóða hringfarar. Nú, þegar hinn van-
trúaði og vonlausi reafefa-skáldskapr í heiminum
yfir höfuð vafalaust er kominn svo langt sem hann
getr komizt, og sýnist þá og þegar munu vera orð-
inn útlifaðr, er þessi sama skáldskapartegund svo
að segja nýbyrjuð að stinga höfðinu inn meðal Is-
lendinga. Hann er svo lítill að vöxtunum, liinn
nýi islenzki reaZisfa-skáldskapr, að hann gæti varla
talizt, ef hann í íþróttarlegu tilliti væri ekki svo
prýðilega af hendi leystr eins og hann er. Þér
vitið, að þeir ritstjórarnir íslenzku hérna í Winni-
peg, þeir Gestr Pálsson og Einar Hjörleifsson, hafa
í nokkrum stuttum sögum framleitt nálega allt,
sem þjóð vor á enn í þeirri skáldskapargrein.
Það, að ekki meira af nútíðarskáldskapnum ís-
lenzka skuli vera borið af hinni myrku eða jafn-