Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 19

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 19
19 bón til þjóðar, sem þó þrátt fyrir allt er kristin þjóð, 1 nafni yantrúar og neitunar, er að búast við, að kjarninn úr fólkinu snúi balcinu við frelsinu í þess ytri mynd og segi: »Ef mjer er boðið að hafa skipti á lífsskoðun minni og frjálsari stjórn- arskipun, hafna jeg boðinu, því jeg met hana meira en allt annað«. Af þessari ástæðu er það að nokkru leyti, að kirkjunnar menn á meginlandi Norðurálfunnar hafa fremur hallazt að íhaldsstefnunni í stjórnmálum. Þeir hafa haft beyg af að skipa sjer undir þann frelsisfána, sem undinn var upp úr blóði stjórnar- byltingarinnar miklu. Þegar forvigismenn þessa frelsis hafa verið að prjedika sína frjálslyndu pó- litík inn í fólkið, hafa þeir einlægt öðrum þræði prjedikað uppreisn gegn lífsskoðun kristindómsins. Um leið og þeir hafa talað máli frjálslegra stjórn- arfyrirkomulags, hafa þeir talað máli vantrúarinn- ar. Um leið og þeir hafa viljað hrinda einveldi og kúgun úr hásæti, hafa þeir leitazt við að hrinda guði almáttugum úr hjörtunum. Þeir hafa falsað frelsishugmynd sína með því að blása belg hennar upp með kreddum sinnar trúlausu lífsskoðunar. Þess vegna hafa þeir opt bezta hlut fólksins á móti sjer. Og þess vegna er þessu frelsi svo hætt við að verða giptusnauðu, þar sem það ryður sjer til rúms eins og á Frakklandi. Þegar það hefur upp hendur sínar til að blessa fólkið, ber það ósjaldan við, að eitur drýpur af fingurgómunum. Þess vegna er það líka svo valt í sessi. Það hefur var kominn í Berlin: «Það er heyrum kunnugt, að kenn- ing sósíalistanna er guðsneitun og lýðveldisstjórn». *2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.