Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 101

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 101
101 Eg sleppi því spádómunum um hann. Eg sleppi því, að Esajas talar um hann sem hinn máttuga, sterka guð, föður eilífðarinnar. Að Mikka segir um hann, að hans uppruni skuli vera frá alda öðli, frá eilífðar dögum. Eg sleppi því, sem Jóhannes guðspjallamaðr segir um hann sjálfr, þegar hann talar um hann sem orðið, er var í upphafi, sem var hjá guði og var sjálft guð, sem skapaði alla hluti, var allra líf og ljós, sem varð hold — var því til áðr en hann fæddist —. Eg sleppi því, að Jóh. segist hafa séð hans dýrð, dýrð sem hins eingetna föðursins (guðdómsdýrð hans); að enginn hafi séð guð nema sonrinn, sem er í föðursins skauti. Eg sleppi vitnisburðí Jóhannesar skirara, þegar hann segir um Jesúm, að hann hafi verið á undan sér og að hann meira að segja sé guðs sonr, því hann hafi séð andann koma niðr og stað- næraast yfir honum. Eg sleppi því, að engillinn, sem boðar Maríu fæðingu hans, kallar hann hið heilaga og kallar hann guðs son, vegna þess að heilagr guð átti að koma yfir Maríu. Eg sleppi því, að Elísabet kallar hann drottin sinn, áðr en hann fæddist, og að engillinn, sem boðar hann upprisinn á páskadagsmorguninn, kallar hann drott- in. Eg sleppi því, að hann í sínu eigin nafni býðr yfir náttúruöflunum og með almættiskrapti sín- um lætr þau hlýða sér o. s. frv. Eg vil að eins sýna, hvað hann sagði viðvíkjandi sjálfum sér. Eg vil taka fram þá staði, sem sýna, hverja með- vitund hann hafði um það, hver hann sjálfr væri. Þess vegna tek eg ekki fram kraptaverkin mínu máli til sönnunar, þó þau í sjálfu sér hljóti að hafa fullnægjandi sannanagildi fyrir alla þá, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.