Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 100

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 100
100 En hvað sá eða sá guðfræðingrinn, sem þér flestir þekkið ekkert til, segir þessu viðvíkjandi, hefir auðvitað litið sönnunar-gildi. Kenningin er heldr ekki byggð á skoðunum guðfræðinga, eins og fram heflr verið tekið. En hvort heldr vér er- um lærðir eða ólærðir, þá getum vér allir dæmt um gildi þeirrar sönnunar, sem eg þegar hefi til- fært (sjá bls. 97 og 98); og eins er með það, sem eg nú ætla að færa máli mínu til sönnunar. Vér getum allir dæmt um gildi þess líka. Og svo get- um vér dæmt um gildi skoðana guðfræðinga og annarra þessu atriði viðvíkjandi. Sú sönnun, sem eg ætia mér þá nú að tilfæra, er höfuð-sönnunin. Og það er vitnisburðr ritningarinnar sjálfrar. En eg ætla mér þó ekki að tilfæra allan vitnisburð hennar um þetta atriði; því það yrði mál nógu langt fyrir stóra bók, þótt únítarar beri oss það á brýn, að vér séum svo fátækir af stöðum máli voru til sönnunar, að vér neyðumst til að grípa til staða, sem vefengdir séu, — rétt eins og trú vor væri bvggð á vafasömum stöðum! Nei, það er öðru nær! -— Svo eg ekki verði of langorðr, þá ætla eg að eins að tilfæra vitnisburð höfuð- persónunnar sjálfrar, drottins vors Jesú Krists, vitn- isburð hans um sjálfan sig, sem er hjartað í guðs orði. Með vitnisburði sínum verðr Jesús Kristr annaðhvort að falla og eiga þann vitnisburð Gyð- inga með fullum rétti, að hann hafi verið svikari (»vér minnumst, að svikari þessi sagði,« sögðu þeir við Pílatus) eða hann stendr ómótmælanlega með honum í allri. sinni guðdómsdýrð verðugr þess, að honum ásaint með föðurnum sé sungin þökk og heiðr, dýrð og kraptr um aldir alda (Opinb. 5, 13).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.