Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 139

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 139
139 um tilheyrenda sinna. Presturinn veröur, meðan liann les ræðuna, að hata allan hugann á því að lesa rjett, að láta sjer eigi fipast í lestrinum. Hann getur um ekkert annað hugsað. Hann getur alls ■eigi neytt hinna margbreyttu hjálparmeðala, sem veita munnlegum ræðum fegurð, krapt og þýðing. Og hann getur aldrei nægilega látið sitt eigið hjarta hrífast með. Allar upplestra-prjedikanir fara fram •eins og utan við prjedikarann sjálfan. Þær eru að eins verk augnanna og tungunnar. Hjartað á venjulegast engan þátt í þeim. En það er þó allt undir því komið við alla ræðugjörð, að hjartað sje með. Þessi upplestur hindrar þannig prestinn í því að halda sjálfum sjer eins velvakandi og vera ætti. Og það er alls enginn efi á því, að þessi prjedikunaraðferð hefur iítil vekjandi áhrif á söfnuðinn. Hún hefur ávallt eitthvað svæfandi við sig. Þótt ræðan sjálf sje í alla staði ágæt og presturinn hafi skrifað hana eins og með blóði hjarta síns, þá verður hún þó ávallt miklu áhrifa- minni, ef hún er lesin upp af blöðum, heldur en ef hún er flutt blaðalaust. Sá munur er afar mik- ill. Því upplestur og munnleg ræða hafa fátt sam- •eiginlegt. Það er enn þá meiri munur á því að lesa upp ræðu af blöðum eða flytja hana blaða^ laust, heldur en á því að lesa upp sálm eða syngja hann. Efnið í sálminum er ávallt hið sama, hvort sem hann er lesinn eða sunginn. En sá, sem mælir fram ræðu sína, getur breytt henni og bætt við hana í ræðustólnum. Og þau orðin, sem þar fæðast, hafa ávallt langmest álirif. Enn fremur er þessi upplestur prestanna orsök þess, að sumir þeirra leiðast til að lesa upp í stól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.