Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 111

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 111
111 inn boðinn af guði. Og: hér er sá, sem meiri er spá- manninum Jónasi og konunginum Salómon1. Hann segir við lærisveina sina, að enginn skuli vera þeirra meistari nema Tiann einn2. Og þó segir hann, að hver sig sjálfan upphefji, muni niðurlægjast3. Hann hefði sjálfr syndgað á móti þessu lögmáli í andans ríki, ef hann hefði að eins verið maðr. — Hann segir:. Faðir minn mun elska þann, sem elskar mig, og eg mun elska hann og sýna mig honum^. — Sýna sig honum, eptir að hann er farinn til föðursins! — Hann kallar sjálfan sig lífsins brauð, sem gefi heimi- num líf5. Hann segir, að faðirinn vitni um skf\ Að heilagr andi, sem hann sendi frá föðurnum,. muni vitna um hann og muni vegsama hann (soninn* 7)., Þegar honum er sagt frá því, að Lazarus sé veikr, þá bendir hann á það, að sú sóttveiki eigi að verða til þess að hann sjálfr, sonrinn, vegsamist8. — Hvað segir siðferðismeðvitund vor um þetta, et Jesús Kristr hefði að eins verið maðr ? — Hann segist munu koma í dýrð föður síns og með englum sinum, þegar hann komi til dómsins9. Og enn fremr hann segist þá munu koma sitjandi í sínu dýrðar- hásæti, í sinni eigin guðdómsdýrð og allir englar með sér10. Hann segir, að tilkoma sín muni verða eins og eldingin, sem útgengr frá austri og skín allt til vestrs, að teikn sitt muni þá birtast á himni og allar þjóðir muni þá kveina og sjá hann kom- andi í skýjum með veldi og dýrð mikilli, og að hann muni þá senda engla sína með hvellum 1) Matt. 12, 41. 42. 2) 23, 8. 8) 23, 12. 4) Jóh.. 14, 21. 5) 6, 33. 35. 41. 6) 8, 18. 7) 15, 26 og 16, 14.. 8) 11, 4. 9) Matt. 16, 27. 10) 25, 31.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.