Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 111
111
inn boðinn af guði. Og: hér er sá, sem meiri er spá-
manninum Jónasi og konunginum Salómon1. Hann
segir við lærisveina sina, að enginn skuli vera þeirra
meistari nema Tiann einn2. Og þó segir hann, að hver
sig sjálfan upphefji, muni niðurlægjast3. Hann hefði
sjálfr syndgað á móti þessu lögmáli í andans ríki,
ef hann hefði að eins verið maðr. — Hann segir:.
Faðir minn mun elska þann, sem elskar mig, og
eg mun elska hann og sýna mig honum^. — Sýna
sig honum, eptir að hann er farinn til föðursins! —
Hann kallar sjálfan sig lífsins brauð, sem gefi heimi-
num líf5. Hann segir, að faðirinn vitni um skf\
Að heilagr andi, sem hann sendi frá föðurnum,.
muni vitna um hann og muni vegsama hann (soninn* 7).,
Þegar honum er sagt frá því, að Lazarus sé veikr,
þá bendir hann á það, að sú sóttveiki eigi að verða
til þess að hann sjálfr, sonrinn, vegsamist8. — Hvað
segir siðferðismeðvitund vor um þetta, et Jesús
Kristr hefði að eins verið maðr ? — Hann segist
munu koma í dýrð föður síns og með englum sinum,
þegar hann komi til dómsins9. Og enn fremr
hann segist þá munu koma sitjandi í sínu dýrðar-
hásæti, í sinni eigin guðdómsdýrð og allir englar
með sér10. Hann segir, að tilkoma sín muni verða
eins og eldingin, sem útgengr frá austri og skín
allt til vestrs, að teikn sitt muni þá birtast á himni
og allar þjóðir muni þá kveina og sjá hann kom-
andi í skýjum með veldi og dýrð mikilli, og að
hann muni þá senda engla sína með hvellum
1) Matt. 12, 41. 42. 2) 23, 8. 8) 23, 12. 4) Jóh..
14, 21. 5) 6, 33. 35. 41. 6) 8, 18. 7) 15, 26 og 16, 14..
8) 11, 4. 9) Matt. 16, 27. 10) 25, 31.