Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 52

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 52
52 leg, ekkert til nema grimmt guðlaust myrkr. — En förin i tröllahendr var upphaflega skemmtiför. Menn lögðu á stað til þess að skemmta sér. Til- veru þess, sem verst er í heimi, var neitað. Þeir voru ekki hræddir við neina verulega hættu. Þeir slepptu eilífðaralvörunni úr lííi sínu. Það var ó- hætt að njóta lífsins, elta dýrið töfraða. Það var búið að slá því föstu, að allt hlyti að enda vel. Lífsnautnin hélt áfram um stund, svo lengi sem kraptarnir leyfðu og svo lengi sem náttúran var svo yndisleg. En trúin dó út fyrir bragðið. Dimm þoka lagði sig yfir tilveruna, og svo kom stormr og hríð. Þá var trúin á það, sem bezt er heimi, hér um bil farin. Og hún fór algjörlega, þegar hið illa afl eða hinn illa anda bar fyrir í nýrri lokk- andi töframynd. Og upp frá því er lifsskoðanin orðin fullþroskaðr materialismus og áhangendr þeirrar lífsskoðunar í tröllahöndum. — Nú geta allir séð, hvert únítararnir svo kölluðu eru að fara. Nú er augsýnilegt, hvert allir þeir meðal fólks vors eru að stefna, sem eru búnir að taka sýning kristindómsorðsins af því, sem verst er í heimi, burt úr sinni trúarjátning. Þeir eru allir á leiðinni með sjálfa sig og sína vantrúar-áhangendr í tröllahendr. Þeir lögðu á stað í andlega skemmti- för, sögðu, að öllu væri óhætt, því að ekkert hel- víti væri til og djöfullinn væri tóm ímyndan. Sé þeirri skemmtiför haldið áfram í sama anda, og hið töfraða dýr elt þangað til þokunni slær yfir, þá veit eg, hvar það andlega ferðalag endar. Það endar í tröllahöndum. Eg hefi talað um gang vantrúarinnar sem hring- för, hefi tekið fram, að hún byrjar venjulega á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.