Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 81

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 81
81 náttúriegum viðburðum. Samkvæmt þessu gat þá Jesús Kristr ekki verið yfirnáttúrleg persóna. Og nllt það í frásögunum um hann, sem var yflrnátt- úrlegs eðlis og sem benti til hins yflrnáttúrlega eðlis hans, gat því ekki verið satt. Allt það þurfti að vinzast burt. En það kom brátt í ljós, að þessi afstaða gat ekki staðizt. Onnur eins meðferð á hinum postullegu ritum var auðsjáanlega ekkert annað en hið helberasta síálfræði, en engin vís- indaleg meðferð. Það var ekki unnt að segja annað en að postularnir hefðu átt að vita bezt um það, sem þeir sáu og heyrðu. Þeir voru sjónar- og heyrnar-vottar. Og alls staðar kemr það fram, að þeir hafa verið fullvissir um það, óbifanlega sannfærðir um það, að sá boðskapr, sem þeir höfðu að fiytja, væri sannleikr. Hinn alkunni frakkneski maðr Guizot, sem enginn mun vilja bera fáfræði á brýn, segir á einum stað: »Það má segja, að þeir menn, sem fyrst hafa fært í letur söguna um Jesúm, hafi ekki verið hámenntaðir menn eða að þeir hafi ekki verið menn með kritiskri greind; en enginn getr þó neitað þeim um einlægni þá, sem alls staðar skín úr orðum þeirra; þeir hafa trúað því, sem þeir sögðu; og orð sín innsigluðu þeir með blóði sínu«. Maðr ætti þó að hugsa sig dálít- ið um, áðr en þeirra vitnisburðr er gerðr ómerkr, sem fúslega láta lífið fyrir vitnisburð sinn. Þeir ættu að minnsta kosti að komast hjá því að verða ásakaðir fyrir fals og svik. Þeir voru heldr ekki auðtrúa, þessir menn. Það kostaði þá ákaflega mikið stríð að komast til trúarinnar. En þegar þeir voru búnir að eignast trúna á hinn upprisna 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.