Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 74

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 74
74 •en engan annan, er óhætt að ganga út í lífið og dauðann. Það er ein þjóðsaga, sem, að því er eg man eftir, stendr alveg ein í sinni röð meðal íslenzkra •æfintýra. Þau enda vanalega svo undr vel, þrátt fyrir allan ófagnaðinn, sem þau opinbera. En þetta eina, sem eg nú vildi nefna, endar illa, hræði- lega ilia. Það er æfintýrið um »dýrið arga á fjállinu Kargon«. Það dýr var mannleg persóna, mig minnir helzt konungssonr, í álögum. Hann komst aldrei, sá aumingja-maðr, úr þeim álögum. Hann dó sorglegum dauða í álögunum. Eg grét yfir þeirri sögu, þegar eg var barn, grét af því að tárin hrundu af augum dýrsins, er það var að deyja, vonlaust um það að geta nokkurn tíma frels- azt framar. Og raunasvipr hins grátanda og dey- janda dýrs, eða réttara sagt hins grátanda og dey- janda manns í álögunum, stendr enn fyrir minni andlegu sjón, hefir aldrei getað horfið, þó að langt sé nú síðan eg fyrst heyrði þá sögu og eg að öllu öðru levti sé búinn að gleyma henni. En eg liefi aldrei skilið þetta, sem sitr fast í huga mínum af þessu einstaklega æfintýri, fyr en eg fékk augun upp fyrir hringför vantrúarinnar og því hræðilega takmarki, sem hún stefnir að. Og svo segi eg þá að ending: Sleppið eigi trúnni átilveru þess, sem verst er í heimi. Haldið föstu því, sem kristin- dómrinn opinberar af þeirri tilveru, til þess að það í kristindóminum, sem býðr frelsi frá þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.