Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 109
109
af guðs munni1. Hann segir enn fremr við læri-
sveina sína: Þér haíið heyrt þetta orð talaþannig,
en eg segi ykkr það öðruvísi2. Með honurn kemr
guðleg opinberan á æðra stigi. Hann lætr það í
ljósi með þessu. Hann hefir því það vald til þess
að tala um orðið, sem enginn annar hefir.— Hann
segir við hinn limafallssjúka: Þínar syndir eru þér
fyrirgefnar8. Hver hefir leyíi til þess að tala þann-
ig, ef hann er að eins maðr? Þeir af tilheyrend-
um hans, sem trúðu ekki á hann, álitu þetta guð-
last. Það var liugsunarrétt út frá hlið vantrúar-
innar. En af því hann ekki var að eins maðr, þá
hafði hann vald til þess að tala þannig. Þegar
hann sendi hina 12 lærisveina sína á stað til þess
að kunngjöra nálægð guðsríkis, þá segir hann við
þá: Læknið sjúka, lífgið dauða, hreinsið Ukþrda,
rekið djöfla út'. Þegar hann talar þannig, er það
þ)á ekki ljóst, að hann var sér þess meðvitandi,
hvílíkt undra-vald hann hafði ? — Hann segist líka
hafa allt í sínu valdi* 5 6. Þess vegna segirhann við
son ekkjunnar í Nain, sem lá dauðr á líkbörunum:
Eg býð þér, þú ungi maðr, að þú rísir upp6. Og:
Eg gef mínum sauðum eilíft líf1. 0g: Eg fer burt
að tilbúa yðr stað8. Hvíiíkt eg er þetta, sem hér
talar! Og svo þegar hann í dæmisögunni um ill-
gresið segir: Eg mun (þ.e. á kornskerutímanum=á
dómsdegi) segja við kornskerumennina: safnið fyrst
saman illgresinu o. s. frv.9 — Englana kallar hann
sína, sem hann sendir út, á sama tíma og hann
1) Matt. 4, 4. 2) 5, 21. 22. og fl. 3) 9, 2. 4) 10, 8.
5) 11, 27. 6) Lúk. 7, 13. 7) Jóh. 10, 28. 8) 14, 3. 9) Matt.
13, 30.